„Hef prófað að jarða tvo skoska varnarmenn og það er ekki auðvelt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2021 16:26 Patrik Schick hefur betur í baráttu við skoska varnarmenn og skallar boltann í netið. getty/Craig Williamson Patrik Schick var maður leiksins þegar Tékkland sigraði Skotland, 2-0, í D-riðli Evrópumótsins í dag. Schick skoraði bæði mörk Tékka, það fyrra með skalla og það síðara með stórkostlegu skoti rétt fyrir innan miðju. Kjartan Henry Finnbogason var hrifinn af tilburðum Schicks í fyrra markinu þegar hann skallaði boltann framhjá David Marshall í skoska markinu eftir fyrirgjöf frá Vladimír Coufal. „Þetta er ótrúlega vel gert. Þeir höfðu átt nokkrar hornspyrnur í röð, héldu alltaf pressunni og unnu boltann aftur. Hann veit að boltinn er að koma og getur tekið hlaupið því hann veit að hann er að fara að senda hann í fyrsta,“ sagði Kjartan Henry í EM í dag. „Það eru engar tilviljanir í þessu. Hann þarf að jarða tvo skoska varnarmenn. Ég hef prófað það og það er ekki auðvelt.“ Klippa: EM í dag - Umræða um Patrik Schick Annað mark Schicks var enn flottara en það fyrra og klárlega flottasta mark Evrópumótsins til þessa. „Þetta er ekki auðvelt en hann er greinilega með frábæran vinstri fót. Þetta er þvílíkur draumur fyrir þennan strák,“ sagði Kjartan Henry. Freyr Alexandersson hreifst mjög af frammistöðu Schicks í leiknum á Hampden Park í dag. „Hann heldur sér miðsvæðis, hann er á milli markstanganna, þannig að kantmennirnir vita hvar hann er,“ sagði Freyr. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Schicks frá miðju Tékkneski framherjinn Patrik Schick skoraði mark Evrópumótsins til þessa í leiknum gegn Skotum á Hampden Park. 14. júní 2021 14:25 Schick gaf Tékkum draumabyrjun með stórkostlegum tilþrifum Patrik Schick skoraði bæði mörk Tékka í 2-0 sigri gegn Skotum, í Glasgow, í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Seinna markið var algjörlega stórkostlegt. 14. júní 2021 14:52 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason var hrifinn af tilburðum Schicks í fyrra markinu þegar hann skallaði boltann framhjá David Marshall í skoska markinu eftir fyrirgjöf frá Vladimír Coufal. „Þetta er ótrúlega vel gert. Þeir höfðu átt nokkrar hornspyrnur í röð, héldu alltaf pressunni og unnu boltann aftur. Hann veit að boltinn er að koma og getur tekið hlaupið því hann veit að hann er að fara að senda hann í fyrsta,“ sagði Kjartan Henry í EM í dag. „Það eru engar tilviljanir í þessu. Hann þarf að jarða tvo skoska varnarmenn. Ég hef prófað það og það er ekki auðvelt.“ Klippa: EM í dag - Umræða um Patrik Schick Annað mark Schicks var enn flottara en það fyrra og klárlega flottasta mark Evrópumótsins til þessa. „Þetta er ekki auðvelt en hann er greinilega með frábæran vinstri fót. Þetta er þvílíkur draumur fyrir þennan strák,“ sagði Kjartan Henry. Freyr Alexandersson hreifst mjög af frammistöðu Schicks í leiknum á Hampden Park í dag. „Hann heldur sér miðsvæðis, hann er á milli markstanganna, þannig að kantmennirnir vita hvar hann er,“ sagði Freyr. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Schicks frá miðju Tékkneski framherjinn Patrik Schick skoraði mark Evrópumótsins til þessa í leiknum gegn Skotum á Hampden Park. 14. júní 2021 14:25 Schick gaf Tékkum draumabyrjun með stórkostlegum tilþrifum Patrik Schick skoraði bæði mörk Tékka í 2-0 sigri gegn Skotum, í Glasgow, í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Seinna markið var algjörlega stórkostlegt. 14. júní 2021 14:52 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Sjáðu stórkostlegt mark Schicks frá miðju Tékkneski framherjinn Patrik Schick skoraði mark Evrópumótsins til þessa í leiknum gegn Skotum á Hampden Park. 14. júní 2021 14:25
Schick gaf Tékkum draumabyrjun með stórkostlegum tilþrifum Patrik Schick skoraði bæði mörk Tékka í 2-0 sigri gegn Skotum, í Glasgow, í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Seinna markið var algjörlega stórkostlegt. 14. júní 2021 14:52