„Birta yfir samfélaginu“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2021 19:31 Frá bólusetningu í Laugardalshöll í Reykjavík en búið er að bólusetja stóran hluta landsmanna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir efnahagssamdráttinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið minni hér á landi en spáð var. Tekið sé að birta yfir samfélaginu á ný og á hún von á snarpri viðspyrnu þegar faraldrinum lýkur. Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28
Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52
Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13