„Birta yfir samfélaginu“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2021 19:31 Frá bólusetningu í Laugardalshöll í Reykjavík en búið er að bólusetja stóran hluta landsmanna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir efnahagssamdráttinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið minni hér á landi en spáð var. Tekið sé að birta yfir samfélaginu á ný og á hún von á snarpri viðspyrnu þegar faraldrinum lýkur. Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira
Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira
Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28
Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52
Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13