Floni fjarlægir plötu með Auði Árni Sæberg skrifar 13. júní 2021 16:15 Auður og Floni á kynningarmynd fyrir plötuna Venus. Tónlistarmaðurinn Floni hefur tekið plötu sem hann vann í samstarfi við Auð út af Spotify aðgangi sínum. Í byrjun apríl síðastliðins gáfu tónlistarmennirnir Floni og Auður út stuttskífuna Venus. Nú hefur Floni tekið plötuna út af Spotify aðgangi sínum. Platan er þó enn aðgengileg á aðgangi Auðs. Lagið Týnd og einmana með þeim Flona og Auði enn í öðru sæti yfir vinsælustu lög Flona á Spotify. Ástæða þess að Floni fjarlægði plötuna hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum. Auður hefur undanfarið verið sakaður um kynferðisofbeldi af fjölda ungra kvenna. Auður gaf á dögunum út yfirlýsingu þar sem hann gengst við því að „hafa farið yfir mörk“ einnar konu árið 2019 en frábiður sér allar ásakanir um alvarlegt ofbeldi. Ásakanirnar hafa þegar haft margvíslegar afleiðingar á feril Auðs, hann hefur þurft að segja sig frá uppsetningu Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu, UN Women hafa fjarlægt allt markaðsefni með honum og hann mun ekki koma fram á tónleikum Bubba. Fyrir þá sem hafa ekki séð það þá verður Auður ekki með á tónleikum mínum 16 júní— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 7, 2021 Kynferðisofbeldi Tónlist Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í byrjun apríl síðastliðins gáfu tónlistarmennirnir Floni og Auður út stuttskífuna Venus. Nú hefur Floni tekið plötuna út af Spotify aðgangi sínum. Platan er þó enn aðgengileg á aðgangi Auðs. Lagið Týnd og einmana með þeim Flona og Auði enn í öðru sæti yfir vinsælustu lög Flona á Spotify. Ástæða þess að Floni fjarlægði plötuna hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum. Auður hefur undanfarið verið sakaður um kynferðisofbeldi af fjölda ungra kvenna. Auður gaf á dögunum út yfirlýsingu þar sem hann gengst við því að „hafa farið yfir mörk“ einnar konu árið 2019 en frábiður sér allar ásakanir um alvarlegt ofbeldi. Ásakanirnar hafa þegar haft margvíslegar afleiðingar á feril Auðs, hann hefur þurft að segja sig frá uppsetningu Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu, UN Women hafa fjarlægt allt markaðsefni með honum og hann mun ekki koma fram á tónleikum Bubba. Fyrir þá sem hafa ekki séð það þá verður Auður ekki með á tónleikum mínum 16 júní— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 7, 2021
Kynferðisofbeldi Tónlist Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira