EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 21:55 Mikil stemning í ítalska hópnum. Alberto Lingria/Getty Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04
Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51