Adda valdi hanskalausan markvörð frá Portúgal besta mómentið sitt frá EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:45 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir rifjaði upp skemmtilegt móment frá EM 2004 þegar Ricardo tryggði Portúgal sigur á Englandi með því að verja og skora úr vítaspyrnu í vítakeppni. Samsett/S2 Sport og EPA EM í dag fékk gesti sína til að velja sín eftirminnilegustu móment frá sögu Evrópumótsins og þau komu úr ýmsum áttum. Ein af þeim sem valdi sitt uppáhaldsmóment var knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eða Adda eins og flestir þekkja hana. „Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
„Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira