Heimir Hallgríms fékk afmælisköku í beinni í EM í dag þættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 11:15 Heimir Hallgrímsson var ánægður með að fá afmælisköku í tilefni dagsins. S2 Sport Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var einn af gestunum í EM-þætti Guðmundar Benediktssonar og Helenu Ólafsdóttur í gærkvöldi. Þetta var stór dagur fyrir Heimi en hann hélt upp á 54 ára afmælið sitt í gær og Eyjamaðurinn var tilbúinn í það að eyða kvöldinu með þeim Gumma Ben og Helenu. Heimir fékk auðvitað afmælisköku frá Sætum syndum í beinni í tilefni dagsins. „Við erum með manna hérna sem finnst ekkert gaman að halda mikið upp á afmælið sitt en hann á afmæli dag, Heimir Hallgrímsson,“ sagði Guðmundur Bendiktsson um leið og kakan kom inn í settið. Klippa: EM í dag: Heimir Hallgríms fær köku í beinni Heimir átti afmæli fjórum dögum fyrir síðasta EM þegar íslenski hópurinn var kominn út til Frakklands. „Líka þegar við unnum Króata á heimavelli. Það er alltaf landslið í kringum afmælið,“ sagði Heimir. „Þú færð að fara með kökuna heim til fjölskyldunnar víst að þú ert að eyða kvöldinu hérna með okkur,“ sagði Guðmundur en það má sjá þegar kakan hans Heimis mætti hér fyrir ofan. Heimir var auðvitað þjálfari íslenska landsliðsins sem fór alla leið í átta liða úrslitin á síðasta Evrópumóti og fór líka með íslensku strákana á HM í Rússlandi sumarið 2018. Heimir þjálfaði Katarliðið Al-Arabi frá desember 2018 þar til að hann hætti hjá liðinu á dögunum eftir tveggja og hálfs árs starf. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Þetta var stór dagur fyrir Heimi en hann hélt upp á 54 ára afmælið sitt í gær og Eyjamaðurinn var tilbúinn í það að eyða kvöldinu með þeim Gumma Ben og Helenu. Heimir fékk auðvitað afmælisköku frá Sætum syndum í beinni í tilefni dagsins. „Við erum með manna hérna sem finnst ekkert gaman að halda mikið upp á afmælið sitt en hann á afmæli dag, Heimir Hallgrímsson,“ sagði Guðmundur Bendiktsson um leið og kakan kom inn í settið. Klippa: EM í dag: Heimir Hallgríms fær köku í beinni Heimir átti afmæli fjórum dögum fyrir síðasta EM þegar íslenski hópurinn var kominn út til Frakklands. „Líka þegar við unnum Króata á heimavelli. Það er alltaf landslið í kringum afmælið,“ sagði Heimir. „Þú færð að fara með kökuna heim til fjölskyldunnar víst að þú ert að eyða kvöldinu hérna með okkur,“ sagði Guðmundur en það má sjá þegar kakan hans Heimis mætti hér fyrir ofan. Heimir var auðvitað þjálfari íslenska landsliðsins sem fór alla leið í átta liða úrslitin á síðasta Evrópumóti og fór líka með íslensku strákana á HM í Rússlandi sumarið 2018. Heimir þjálfaði Katarliðið Al-Arabi frá desember 2018 þar til að hann hætti hjá liðinu á dögunum eftir tveggja og hálfs árs starf. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira