Ísland styrkir hlutfallslega mest Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. júní 2021 10:47 Hér má sjá stjórn UNICEF á Íslandi, ásamt framkvæmdastjóra, Birnu Þórarinsdóttur. Ársfundur UNICEF á Íslandi fór fram í gær og tók Óttarr Proppé við sem stjórnarformaður landsnefndar. Þá kom fram á fundinum að hlutfallslega hæst framlög til baráttu UNICEF koma frá Íslandi. Óttarr Proppé, bóksali, tónlistarmaður og fyrrverandi heilbrigðisráðherra hefur setið í stjórn UNICEF frá árinu 2019 og tekur við formannssætinu af Kjartani Erni Ólafssyni. „Það er mikill heiður að vera treyst fyrir þessu hlutverki og að fá tækifæri til að leggja mitt á vogarskálarnar í þágu barna heimsins,“ segir Óttarr. Hann segir það hafa verið ánægjulegt að fylgjast með Íslendingum sýna stuðning sinn í verki til að hjálpa börnum um allan heim. Þrír nýir meðlimir tóku sæti í stjórninni í gær, þau Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður Háskólans í Reykjavík og Sýnar og Jón Magnús Kristjánsson, framkvæmdarstjóri Heilsuverndar. Þau Sigríður Thorlacius, Kjartan Örn Ólafsson, Guðrún Nordal, Jökull Ingi Þorvaldsson og Guðrún Hálfdánardóttir munu sitja áfram í stjórninni. Öflugt innanlandsstarf í þágu barna Á ársfundinum var farið yfir tekjur UNICEF á Íslandi í fyrra, en þær námu tæpum 800 milljónum króna. Þá koma hlutfallslega hæst framlög til baráttu UNICEF frá Íslandi, mest í gegnum stuðning Heimsforeldra. UNICEF brást við ákalli stjórnvalda við upphaf heimsfaraldurs og tók þátt í að kanna stöðu viðkvæmra hópa barna. Áhersla var lögð á stöðu barna sem upplifa ofbeldi á heimilum sínum, börn sem sækja um alþjóðlega vernd og ungmenni í viðkvæmri stöðu. Þá mótmælti Ungmennaráð UNICEF brottvísun barna með því að leggja einn bangsa fyrir framan nefndasvið Alþingis, fyrir hvert barn sem vísað var úr landi og neitað um alþjóðlega vernd hér á landi árið 2019. Neyð barna jókst í faraldrinum „Árið 2020 var engu líkt og neyð barna í heiminum jókst til muna vegna áhrifa Kórónuveirunnar. Meira en 1,5 milljarður barna varð fyrir áhrifum skólalokanna, 80 milljónir barna undir eins árs aldri fóru á mis við reglubundnar bólusetningar og efnahagsþrengingar og aukin fátækt í heimila jók á hungur barna,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri. Hún segir það verða kapphlaup næstu ára að koma í veg fyrir að afleiðingar Kórónuveirunnar verði ekki áratuga bakslag í réttindum og velferð barna. Þróunarsamvinna Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira
Óttarr Proppé, bóksali, tónlistarmaður og fyrrverandi heilbrigðisráðherra hefur setið í stjórn UNICEF frá árinu 2019 og tekur við formannssætinu af Kjartani Erni Ólafssyni. „Það er mikill heiður að vera treyst fyrir þessu hlutverki og að fá tækifæri til að leggja mitt á vogarskálarnar í þágu barna heimsins,“ segir Óttarr. Hann segir það hafa verið ánægjulegt að fylgjast með Íslendingum sýna stuðning sinn í verki til að hjálpa börnum um allan heim. Þrír nýir meðlimir tóku sæti í stjórninni í gær, þau Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður Háskólans í Reykjavík og Sýnar og Jón Magnús Kristjánsson, framkvæmdarstjóri Heilsuverndar. Þau Sigríður Thorlacius, Kjartan Örn Ólafsson, Guðrún Nordal, Jökull Ingi Þorvaldsson og Guðrún Hálfdánardóttir munu sitja áfram í stjórninni. Öflugt innanlandsstarf í þágu barna Á ársfundinum var farið yfir tekjur UNICEF á Íslandi í fyrra, en þær námu tæpum 800 milljónum króna. Þá koma hlutfallslega hæst framlög til baráttu UNICEF frá Íslandi, mest í gegnum stuðning Heimsforeldra. UNICEF brást við ákalli stjórnvalda við upphaf heimsfaraldurs og tók þátt í að kanna stöðu viðkvæmra hópa barna. Áhersla var lögð á stöðu barna sem upplifa ofbeldi á heimilum sínum, börn sem sækja um alþjóðlega vernd og ungmenni í viðkvæmri stöðu. Þá mótmælti Ungmennaráð UNICEF brottvísun barna með því að leggja einn bangsa fyrir framan nefndasvið Alþingis, fyrir hvert barn sem vísað var úr landi og neitað um alþjóðlega vernd hér á landi árið 2019. Neyð barna jókst í faraldrinum „Árið 2020 var engu líkt og neyð barna í heiminum jókst til muna vegna áhrifa Kórónuveirunnar. Meira en 1,5 milljarður barna varð fyrir áhrifum skólalokanna, 80 milljónir barna undir eins árs aldri fóru á mis við reglubundnar bólusetningar og efnahagsþrengingar og aukin fátækt í heimila jók á hungur barna,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri. Hún segir það verða kapphlaup næstu ára að koma í veg fyrir að afleiðingar Kórónuveirunnar verði ekki áratuga bakslag í réttindum og velferð barna.
Þróunarsamvinna Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira