Bein útsending: Minnisblöð Þórólfs á borði ríkisstjórnarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 10:06 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblöðum með tillögum sínum um aðgerðir innanlands og á landamærum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblöðum með tillögum sínum um aðgerðir innanlands og á landamærum. Núverandi reglugerð gildir til 16. júní, sem er miðvikudagur í næstu viku. Þórólfur sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gott hjarðónæmi sé komið hér á landi. Það sé þó ekki orðið fullkomið meðal yngstu aldurshópanna. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 72,8 prósent fólks yfir 16 ára aldri verið full- eða hálfbólusettir hér á landi, 29,2 prósent verið hálfbólusettir og 43,6 prósent verið fullbólusettir. Þá hafa 2,2 prósent fengið Covid-19 og/eða eru með mótefni til staðar. Nú hafa tæp 73 prósent landsmanna verið bólusett, annað hvort hálf eða full, og 2,2 prósent eru með mótefni.covid.is Samkvæmt afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar er það ávísun á að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt. Ríkisstjórn er sem stendur á reglulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum þar sem minnisblað Þórólfs verður eflaust rætt. Nokkrir hafa greinst smitaðir af veirunni innanlands undanfarna daga en enginn greindist í gær. Reiknað er með að fundi ríkisstjórnar ljúki í kring um ellefu. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu og ræðir við Svandísi að loknum fundi. Þá verður textalýsing frá Tjarnargötu, fyrir þá sem ekki geta horft á útsendinguna, hér að neðan.
Núverandi reglugerð gildir til 16. júní, sem er miðvikudagur í næstu viku. Þórólfur sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gott hjarðónæmi sé komið hér á landi. Það sé þó ekki orðið fullkomið meðal yngstu aldurshópanna. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 72,8 prósent fólks yfir 16 ára aldri verið full- eða hálfbólusettir hér á landi, 29,2 prósent verið hálfbólusettir og 43,6 prósent verið fullbólusettir. Þá hafa 2,2 prósent fengið Covid-19 og/eða eru með mótefni til staðar. Nú hafa tæp 73 prósent landsmanna verið bólusett, annað hvort hálf eða full, og 2,2 prósent eru með mótefni.covid.is Samkvæmt afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar er það ávísun á að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt. Ríkisstjórn er sem stendur á reglulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum þar sem minnisblað Þórólfs verður eflaust rætt. Nokkrir hafa greinst smitaðir af veirunni innanlands undanfarna daga en enginn greindist í gær. Reiknað er með að fundi ríkisstjórnar ljúki í kring um ellefu. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu og ræðir við Svandísi að loknum fundi. Þá verður textalýsing frá Tjarnargötu, fyrir þá sem ekki geta horft á útsendinguna, hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira