Sumir í sjokki að sjá Katrínu svo neðarlega en hún veit hvað skiptir mestu máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir var óvenju neðarlega í átta liða úrslitunum en það búist við miklu meira frá henni um helgina. Instagram/@katrintanja Sérfræðingar CrossFit samtakanna búast við því að Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggi sér farseðil á heimsleikanna um helgina en þá fer fram undanúrslitamót silfurkonunnar frá síðustu heimsleikum. Katrín Tanja keppir á German Throwdown undanúrslitamótinu sem átti að vera keppni á staðnum en fer fram í gegnum netið vegna kórónuveirufaraldursins. Katrín Tanja er eina íslenska konan sem keppir um þau fimm lausu sæti sem eru í boði á mótinu í Þýskalandi. Sean Woodland og Annie Sakamoto, sérfræðingar CrossFit samtakanna, fóru yfir keppendalistann á German Throwdown mótinu og spáðu hvaða fimm karlar og fimm konur komist áfram. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Annie Sakamoto setti Katrínu Tönju í fyrsta sætið á sínum fimm nafna lista. „Í fyrsta lagi er það Katrín Davíðsdóttir. Það er ekki hægt að líta framhjá tvöföldum heimsmeistara,“ sagði Annie Sakamoto. Hún nefndi líka þær Kristin Holte, Jacqueline Dahlstrøm, Camillu Salomonsson Hellman og Samönthu Briggs. Sean Woodland vildi ræða meira Katrínu Tönju. „Hún heldur áfram að standa sig frábærlega sama hverjar aðstæðurnar eru,“ sagði Woodland. „Við erum að tala um íþróttakonu sem hefur komist á verðlaunapall fjórum sinnum og tvisvar orðið meistari. Mörg okkar horfðu kannski á stigatöfluna eftir átta liða úrslitin og sáu hana þar í ellefta sæti sem var svolítið sjokkerandi. En ég lít á það þannig að Katrín vissi vel að átta liða úrslitin voru þarna aðeins til þess að koma sér áfram í undanúrslitin,“ sagði Annie og hélt áfram. „Undanúrslitin eru mikilvægasti hlutinn fyrir utan heimsleikana sjálfa og hún er með einbeitinguna á þau,“ sagði Annie. Hér fyrir neðan má sjá umræðu þeirra Sean Woodland og Annie Sakamoto um German Throwdown mótið. View this post on Instagram A post shared by German Throwdown (@germanthrowdown) CrossFit Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Katrín Tanja keppir á German Throwdown undanúrslitamótinu sem átti að vera keppni á staðnum en fer fram í gegnum netið vegna kórónuveirufaraldursins. Katrín Tanja er eina íslenska konan sem keppir um þau fimm lausu sæti sem eru í boði á mótinu í Þýskalandi. Sean Woodland og Annie Sakamoto, sérfræðingar CrossFit samtakanna, fóru yfir keppendalistann á German Throwdown mótinu og spáðu hvaða fimm karlar og fimm konur komist áfram. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Annie Sakamoto setti Katrínu Tönju í fyrsta sætið á sínum fimm nafna lista. „Í fyrsta lagi er það Katrín Davíðsdóttir. Það er ekki hægt að líta framhjá tvöföldum heimsmeistara,“ sagði Annie Sakamoto. Hún nefndi líka þær Kristin Holte, Jacqueline Dahlstrøm, Camillu Salomonsson Hellman og Samönthu Briggs. Sean Woodland vildi ræða meira Katrínu Tönju. „Hún heldur áfram að standa sig frábærlega sama hverjar aðstæðurnar eru,“ sagði Woodland. „Við erum að tala um íþróttakonu sem hefur komist á verðlaunapall fjórum sinnum og tvisvar orðið meistari. Mörg okkar horfðu kannski á stigatöfluna eftir átta liða úrslitin og sáu hana þar í ellefta sæti sem var svolítið sjokkerandi. En ég lít á það þannig að Katrín vissi vel að átta liða úrslitin voru þarna aðeins til þess að koma sér áfram í undanúrslitin,“ sagði Annie og hélt áfram. „Undanúrslitin eru mikilvægasti hlutinn fyrir utan heimsleikana sjálfa og hún er með einbeitinguna á þau,“ sagði Annie. Hér fyrir neðan má sjá umræðu þeirra Sean Woodland og Annie Sakamoto um German Throwdown mótið. View this post on Instagram A post shared by German Throwdown (@germanthrowdown)
CrossFit Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira