Sumir í sjokki að sjá Katrínu svo neðarlega en hún veit hvað skiptir mestu máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir var óvenju neðarlega í átta liða úrslitunum en það búist við miklu meira frá henni um helgina. Instagram/@katrintanja Sérfræðingar CrossFit samtakanna búast við því að Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggi sér farseðil á heimsleikanna um helgina en þá fer fram undanúrslitamót silfurkonunnar frá síðustu heimsleikum. Katrín Tanja keppir á German Throwdown undanúrslitamótinu sem átti að vera keppni á staðnum en fer fram í gegnum netið vegna kórónuveirufaraldursins. Katrín Tanja er eina íslenska konan sem keppir um þau fimm lausu sæti sem eru í boði á mótinu í Þýskalandi. Sean Woodland og Annie Sakamoto, sérfræðingar CrossFit samtakanna, fóru yfir keppendalistann á German Throwdown mótinu og spáðu hvaða fimm karlar og fimm konur komist áfram. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Annie Sakamoto setti Katrínu Tönju í fyrsta sætið á sínum fimm nafna lista. „Í fyrsta lagi er það Katrín Davíðsdóttir. Það er ekki hægt að líta framhjá tvöföldum heimsmeistara,“ sagði Annie Sakamoto. Hún nefndi líka þær Kristin Holte, Jacqueline Dahlstrøm, Camillu Salomonsson Hellman og Samönthu Briggs. Sean Woodland vildi ræða meira Katrínu Tönju. „Hún heldur áfram að standa sig frábærlega sama hverjar aðstæðurnar eru,“ sagði Woodland. „Við erum að tala um íþróttakonu sem hefur komist á verðlaunapall fjórum sinnum og tvisvar orðið meistari. Mörg okkar horfðu kannski á stigatöfluna eftir átta liða úrslitin og sáu hana þar í ellefta sæti sem var svolítið sjokkerandi. En ég lít á það þannig að Katrín vissi vel að átta liða úrslitin voru þarna aðeins til þess að koma sér áfram í undanúrslitin,“ sagði Annie og hélt áfram. „Undanúrslitin eru mikilvægasti hlutinn fyrir utan heimsleikana sjálfa og hún er með einbeitinguna á þau,“ sagði Annie. Hér fyrir neðan má sjá umræðu þeirra Sean Woodland og Annie Sakamoto um German Throwdown mótið. View this post on Instagram A post shared by German Throwdown (@germanthrowdown) CrossFit Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Katrín Tanja keppir á German Throwdown undanúrslitamótinu sem átti að vera keppni á staðnum en fer fram í gegnum netið vegna kórónuveirufaraldursins. Katrín Tanja er eina íslenska konan sem keppir um þau fimm lausu sæti sem eru í boði á mótinu í Þýskalandi. Sean Woodland og Annie Sakamoto, sérfræðingar CrossFit samtakanna, fóru yfir keppendalistann á German Throwdown mótinu og spáðu hvaða fimm karlar og fimm konur komist áfram. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Annie Sakamoto setti Katrínu Tönju í fyrsta sætið á sínum fimm nafna lista. „Í fyrsta lagi er það Katrín Davíðsdóttir. Það er ekki hægt að líta framhjá tvöföldum heimsmeistara,“ sagði Annie Sakamoto. Hún nefndi líka þær Kristin Holte, Jacqueline Dahlstrøm, Camillu Salomonsson Hellman og Samönthu Briggs. Sean Woodland vildi ræða meira Katrínu Tönju. „Hún heldur áfram að standa sig frábærlega sama hverjar aðstæðurnar eru,“ sagði Woodland. „Við erum að tala um íþróttakonu sem hefur komist á verðlaunapall fjórum sinnum og tvisvar orðið meistari. Mörg okkar horfðu kannski á stigatöfluna eftir átta liða úrslitin og sáu hana þar í ellefta sæti sem var svolítið sjokkerandi. En ég lít á það þannig að Katrín vissi vel að átta liða úrslitin voru þarna aðeins til þess að koma sér áfram í undanúrslitin,“ sagði Annie og hélt áfram. „Undanúrslitin eru mikilvægasti hlutinn fyrir utan heimsleikana sjálfa og hún er með einbeitinguna á þau,“ sagði Annie. Hér fyrir neðan má sjá umræðu þeirra Sean Woodland og Annie Sakamoto um German Throwdown mótið. View this post on Instagram A post shared by German Throwdown (@germanthrowdown)
CrossFit Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti