Xavi tilbúinn að taka við Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 16:00 Xavi Hernandez í leik með Barcelona þar sem hann spilaði í sautján ár með meistaraflokksliðinu. EPA/MARCUS BRANDT Xavi Hernandez segist nú vera klár í það að taka við liði Barcelona og segir að það yrðu forréttindi fyrir hann að fá að þjálfa sinn gamla liðsfélaga Lionel Messi. Xavi var enn á ný orðaður við þjálfarastarfið hjá Barcelona fyrr í sumar en forsetinn Joan Laporta ákvað að leyfa Ronald Koeman að halda áfram með Börsunga þrátt fyrir brösugt tímabil. Xavi hefur ekki verið í neinu sambandi við Joan Laporta síðan að Laporta settist aftur í forsetastólinn í mars. ESPN sagði frá því að Xavi væri nú klár í það að taka við Barcelona í framtíðinni. Xavi Hernández (Barça great): "I'm always in the market, I've been a coach for two years. I have a very good relationship with Laporta, but I have not been able to talk to him." [via as] pic.twitter.com/4Cl5zMIqQQ— barcacentre (@barcacentre) June 10, 2021 „Ég er alltaf á markaðnum. Félagið ákvað að halda áfram með Koeman og ég óska honum alls hins besta. Ég hef ekki heyrt i Laporta eða öðrum stjórnarmönnum undanfarna fjóra mánuði,“ sagði Xavi þegar hann hitti blaðamenn í tengslum við sumarbúðir sínar í Katalóníu. „Ég veit ekki hvenær tækifærið kemur en það yrði draumur fyrir mig að snúa aftur til Barcelona einn daginn. Ég er samt ekkert að flýta mér ef ég segi alveg eins og er en ég vona að þetta gerist einhvern tímann,“ sagði Xavi. Xavi on why he did not return to Barcelona! #Xavi #FCBarcelona #Barca pic.twitter.com/pdG7Prsfpd— Sportskeeda Football (@skworldfootball) June 6, 2021 Xavi Hernandez lék með Barcelona í 24 ár eða frá því að hann kom inn í akademíu félagsins árið 1991. Hann vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona og spænsku deildina átta sinnum. Xavi lék alls 767 leiki fyrir Barcelona frá 1998til 2015 þar af 505 þeirra í spænsku deildinni. Honum hefur tvisvar verið boðið þjálfarastarfið hjá Barcelona en neitað í bæði skiptin. Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Sjá meira
Xavi var enn á ný orðaður við þjálfarastarfið hjá Barcelona fyrr í sumar en forsetinn Joan Laporta ákvað að leyfa Ronald Koeman að halda áfram með Börsunga þrátt fyrir brösugt tímabil. Xavi hefur ekki verið í neinu sambandi við Joan Laporta síðan að Laporta settist aftur í forsetastólinn í mars. ESPN sagði frá því að Xavi væri nú klár í það að taka við Barcelona í framtíðinni. Xavi Hernández (Barça great): "I'm always in the market, I've been a coach for two years. I have a very good relationship with Laporta, but I have not been able to talk to him." [via as] pic.twitter.com/4Cl5zMIqQQ— barcacentre (@barcacentre) June 10, 2021 „Ég er alltaf á markaðnum. Félagið ákvað að halda áfram með Koeman og ég óska honum alls hins besta. Ég hef ekki heyrt i Laporta eða öðrum stjórnarmönnum undanfarna fjóra mánuði,“ sagði Xavi þegar hann hitti blaðamenn í tengslum við sumarbúðir sínar í Katalóníu. „Ég veit ekki hvenær tækifærið kemur en það yrði draumur fyrir mig að snúa aftur til Barcelona einn daginn. Ég er samt ekkert að flýta mér ef ég segi alveg eins og er en ég vona að þetta gerist einhvern tímann,“ sagði Xavi. Xavi on why he did not return to Barcelona! #Xavi #FCBarcelona #Barca pic.twitter.com/pdG7Prsfpd— Sportskeeda Football (@skworldfootball) June 6, 2021 Xavi Hernandez lék með Barcelona í 24 ár eða frá því að hann kom inn í akademíu félagsins árið 1991. Hann vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona og spænsku deildina átta sinnum. Xavi lék alls 767 leiki fyrir Barcelona frá 1998til 2015 þar af 505 þeirra í spænsku deildinni. Honum hefur tvisvar verið boðið þjálfarastarfið hjá Barcelona en neitað í bæði skiptin.
Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Sjá meira