UFC-stjarna skorar á Kim Kardashian í bardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2021 11:00 Yrði eflaust ójöfn viðureign í átthyrningnum. vísir/getty UFC-stjarnan Amanda Nunes hefur skorað á raunveruleikastjörnuna og laganemann Kim Kardashian í bardaga. Floyd Mayweather mætti YouTube-stjörnunni Logan Paul í umdeildum boxbardaga um helgina. Dana White, forseti UFC, var ekkert sérstaklega hrifinn af viðburðinum og sagði að það væri eflaust hægt að setja upp ansi stóran bardaga með Kim Kardashian. „Ímyndaðu þér ef Kim Kardashian vildi berjast við Amöndu Nunes. Hversu stór yrði sá bardagi?“ sagði White. Kardashian tók White ekki á orðinu en það gerði Nunes og skoraði á raunveruleikastjörnuna í bardaga á Twitter, í miklum hálfkæringi. Hey @KimKardashian let s do this? lol pic.twitter.com/wJwTjof307— Amanda Nunes (@Amanda_Leoa) June 8, 2021 Kardashian hefur reyndar smá reynslu af bardagaíþróttum. Hún mætti leikkonunni Tamöru Frapasella í boxbardaga til styrktar góðu málefni 2009 en tapaði. Nunes er jafnan talin besta bardagakona allra tíma í blönduðum bardagalistum. Sú brasilíska hefur unnið 21 af 25 bardögum sínum á ferlinum. MMA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Floyd Mayweather mætti YouTube-stjörnunni Logan Paul í umdeildum boxbardaga um helgina. Dana White, forseti UFC, var ekkert sérstaklega hrifinn af viðburðinum og sagði að það væri eflaust hægt að setja upp ansi stóran bardaga með Kim Kardashian. „Ímyndaðu þér ef Kim Kardashian vildi berjast við Amöndu Nunes. Hversu stór yrði sá bardagi?“ sagði White. Kardashian tók White ekki á orðinu en það gerði Nunes og skoraði á raunveruleikastjörnuna í bardaga á Twitter, í miklum hálfkæringi. Hey @KimKardashian let s do this? lol pic.twitter.com/wJwTjof307— Amanda Nunes (@Amanda_Leoa) June 8, 2021 Kardashian hefur reyndar smá reynslu af bardagaíþróttum. Hún mætti leikkonunni Tamöru Frapasella í boxbardaga til styrktar góðu málefni 2009 en tapaði. Nunes er jafnan talin besta bardagakona allra tíma í blönduðum bardagalistum. Sú brasilíska hefur unnið 21 af 25 bardögum sínum á ferlinum.
MMA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira