Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2021 07:00 Roy Keane og Micah Richards fóru á kostum í nýjum þætti Sky. Ash Donelon/Manchester United Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira