„Krefjandi tími og tekið mjög mikið á að vera ein úti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 16:36 Alexandra Jóhannsdóttir í bikarúrslitaleiknum sem Frankfurt tapaði á sárgrætilegan hátt. getty/Lars Baron Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir segir að fyrsta árið í atvinnumennsku hafi verið krefjandi. Alexandra gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Frankfurt í byrjun árs. „Leikformið er ágætt en ég hef ekki spilað þær mínútur sem ég hefði viljað. En ég hef fengið mjög góðar æfingar úti í Þýskalandi og er í góðu formi,“ sagði Alexandra á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Þessi tími í Þýskalandi hefur verið mjög krefjandi og það hefur tekið mjög mikið á að vera ein úti.“ Hafnfirðingurinn kom við sögu í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar þar sem Frankfurt tapaði á grátlegan hátt fyrir Wolfsburg. Sigurmark Wolfsburg kom þegar tvær mínútur voru eftir af framlengingu. „Ég fékk tækifæri í bikarúrslitaleiknum gegn Wolfsburg og það var hrikalega sorglegt að ná ekki að vinna hann. Ég er mjög spennt fyrir komandi keppnistímabili og stefni að sjálfsögðu á að vinna mér inn fast sæti í liðinu,“ sagði hún. Þótt Alexandra hafi ekki verið lengi í landsliðinu hafa nokkrir nýir leikmenn bæst í íslenska hópinn síðan hún byrjaði að spila með því. Alexandra hrósar yngstu leikmönnum landsliðsins. „Þær hafa komið ótrúlega vel inn í þetta og betur inn í þetta en ég gerði á sínum tíma. Gæðin á æfingunum góð og það er mikil barátta um að komast í liðið,“ sagði Alexandra. Ísland mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli 11. og 15. júní. Þýski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Leikformið er ágætt en ég hef ekki spilað þær mínútur sem ég hefði viljað. En ég hef fengið mjög góðar æfingar úti í Þýskalandi og er í góðu formi,“ sagði Alexandra á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Þessi tími í Þýskalandi hefur verið mjög krefjandi og það hefur tekið mjög mikið á að vera ein úti.“ Hafnfirðingurinn kom við sögu í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar þar sem Frankfurt tapaði á grátlegan hátt fyrir Wolfsburg. Sigurmark Wolfsburg kom þegar tvær mínútur voru eftir af framlengingu. „Ég fékk tækifæri í bikarúrslitaleiknum gegn Wolfsburg og það var hrikalega sorglegt að ná ekki að vinna hann. Ég er mjög spennt fyrir komandi keppnistímabili og stefni að sjálfsögðu á að vinna mér inn fast sæti í liðinu,“ sagði hún. Þótt Alexandra hafi ekki verið lengi í landsliðinu hafa nokkrir nýir leikmenn bæst í íslenska hópinn síðan hún byrjaði að spila með því. Alexandra hrósar yngstu leikmönnum landsliðsins. „Þær hafa komið ótrúlega vel inn í þetta og betur inn í þetta en ég gerði á sínum tíma. Gæðin á æfingunum góð og það er mikil barátta um að komast í liðið,“ sagði Alexandra. Ísland mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli 11. og 15. júní.
Þýski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira