Vonarstjarna Svía með kórónuveiruna og gæti hafa smitað fleiri í EM-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 14:39 Dejan Kulusevski fagnar marki með félögum sínum í Juventus. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Dejan Kulusevski, leikmaður sænska landsliðsins í fótbolta er með kórónuveiruna en læknir sænska landsliðsins vonast til að hann hafi ekki smitað aðra leikmenn í EM-hópi Svía. Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn