Foden fékk sér Gazza-greiðslu fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2021 16:30 Tískufyrirmyndin Paul Gascoigne. getty/stu forster Phil Foden er greinilega kominn í EM-gírinn en hann hefur látið aflita hárið á sér og kinkar þannig kolli til Pauls Gascoigne. Gascoigne skartaði aflituðu hári á EM á Englandi 1996 þar sem heimamenn fóru í undanúrslit. Englendingar eru nú aftur á heimavelli, allavega í riðlakeppninni, og eins og 1996 verður einn með aflitað hár í enska hópnum. Foden skellti sér til rakara í gær og lét aflita á sér hárið. Hann var reyndar ekki fæddur þegar EM fór fram á Englandi 1996 en hefur eflaust séð mark Gascoignes gegn Skotlandi og fleiri eftirminnileg atvik á mótinu oftar en einu sinni. EURO Spotlight: Paul Gascoigne was ballin' at EURO 1996!#EURO2020 | #EUROspotlight | @England pic.twitter.com/69nbPPJj5h— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 21, 2021 Hinn 21 árs Foden er ein helsta vonarstjarna Englendinga. Hann átti afar gott tímabil með Manchester City í vetur og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Foden hefur leikið sex A-landsleiki og skorað tvö mörk. Þau komu bæði gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fyrra. England hefur leik á EM á sunnudaginn þegar liðið mætir Króatíu á Wembley. Auk þeirra eru Skotland og Tékkland í D-riðli mótsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Gascoigne skartaði aflituðu hári á EM á Englandi 1996 þar sem heimamenn fóru í undanúrslit. Englendingar eru nú aftur á heimavelli, allavega í riðlakeppninni, og eins og 1996 verður einn með aflitað hár í enska hópnum. Foden skellti sér til rakara í gær og lét aflita á sér hárið. Hann var reyndar ekki fæddur þegar EM fór fram á Englandi 1996 en hefur eflaust séð mark Gascoignes gegn Skotlandi og fleiri eftirminnileg atvik á mótinu oftar en einu sinni. EURO Spotlight: Paul Gascoigne was ballin' at EURO 1996!#EURO2020 | #EUROspotlight | @England pic.twitter.com/69nbPPJj5h— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 21, 2021 Hinn 21 árs Foden er ein helsta vonarstjarna Englendinga. Hann átti afar gott tímabil með Manchester City í vetur og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Foden hefur leikið sex A-landsleiki og skorað tvö mörk. Þau komu bæði gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fyrra. England hefur leik á EM á sunnudaginn þegar liðið mætir Króatíu á Wembley. Auk þeirra eru Skotland og Tékkland í D-riðli mótsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira