4 dagar í EM: Ein frægasta vítaspyrna sögunnar vann EM fyrir 45 árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 12:00 Antonin Panenka tryggir Tékkum sigur á Vestur-Þýskalandi í vítakeppni og um leið Evrópumeistaratitilinn í fyrsta og eina skiptið. Getty/Karl Schnörrer Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tékkar unnu sinn fyrsta og eina Evrópumeistaratitil árið 1976 en þá voru þeir líka með Slóvaka með sér í liði og eina ískalda vítaskyttu. Tékkóslóvakía endaði langa sigurgöngu Þjóðverja á EM 1976 en úrslitakeppnin var spiluð í Júgóslavíu þetta sumar og innihélt bara fjögur lið. Þýska landsliðið mætti til leiks sem ríkjandi heims- og Evrópumeistari frá 1974 og 1972. Days To Go! Panenka's penalty at EURO '76: a game changer. Which modern star does this best?#EURO2016 pic.twitter.com/KZk3QdXN8H— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 31, 2016 Þjóðverjar komust enn á ný úrslitaleikinn eftir sigur á heimsmönnum í Júgóslavíu í framlengdum undanúrslitaleik en að þessu sinni urðu þeir að sætta sig við tap. Tékkar höfðu hins vegar unnið Holland, silfurliðið frá HM 1974, í framlengdum undanúrslitaleik, og tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með sigri á Þýskalandi í vítakeppni. Þjóðverjar söknuðu örugglega markahróksins Gerd Müller sem hafði skorað sigurmarkið í úrslitaleik HM 1974 og tvö mörk í úrslitaleik EM 1972. Der Bomber hætti í landsliðinu eftir HM 1974 þrátt fyrir að vera bara 28 ára gamall. Það var reyndar annar Müller, Dieter Müller, sem skoraði mest allra í úrslitakeppninni eða fjögur mörk. Hann tók þó ekki víti í vítakeppninni. Antonín Panenka: O Reinventor do Penálti no Euro 1976pic.twitter.com/FjRQrf9DkO— bet.pt (@betpt) June 7, 2021 Tékkar byrjuðu og skoruðu úr fjórum fyrstu vítaspyrnum sínum. Þjóðverjar jöfnuðu í þrjú fyrstu skiptin en í því fjórða þá skaut Uli Hoeness yfir markið. Tékkar gátu því tryggt sér Evrópumeistaratitilinn með því að skora úr fimmtu vítaspyrnu sinni. Antonín Panenka steig þá fram og hefur síðan verið hluti af knattspyrnusögunni. Það var ekki bara að hann tryggði þjóð sinni Evrópumeistaratitilinn heldur hvernig hann fór að því. Antonín Panenka beið eftir því að Sepp Maier, markvörður þýska landsliðsins, skutlaði sér til vinstri og lyfti síðan boltanum í mitt markið. Tékkar voru orðnir Evrópumeistarar og svona vítaspyrnur hafa síðan verið kallaðar Panenka vítaspyrnur. "I was one thousand per cent certain that I would take the penalty in that way... and that I would score."Antonin Panenka created history - and a new piece of skill - at the 1976 European Championships— Eurosport UK (@Eurosport_UK) June 1, 2021 „Eftir hverja æfingu þá voru ég og markvörðurinn okkar alltaf að æfa vítaspyrnur. Við lögðum undir súkkulaði eða bjór í hvert skipti. Hann er mjög góður markvörður og þetta varð því mér mjög dýrt. Stundum lagðist ég á koddann og reyndi að finna út leiðir til að vinna hann,“ sagði Antonín Panenka í samtali við heimasíðu UEFA. „Ég byrjaði rólega að þróa þetta á æfingum. Ég fór síðan að bæta á mig af því ég vann öll veðmálin. Ég byrjaði að nota þetta í vináttuleikjum en svo fullkomnaði ég þetta og notaði í deildarleikjunum. Hápunkturinn var þegar ég notaði þetta á EM. Þetta var auðveldasta og einfaldasta leiðin til að skora,“ sagði Panenka. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. 5. júní 2021 12:01 7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4. júní 2021 12:01 8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3. júní 2021 12:03 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Tékkóslóvakía endaði langa sigurgöngu Þjóðverja á EM 1976 en úrslitakeppnin var spiluð í Júgóslavíu þetta sumar og innihélt bara fjögur lið. Þýska landsliðið mætti til leiks sem ríkjandi heims- og Evrópumeistari frá 1974 og 1972. Days To Go! Panenka's penalty at EURO '76: a game changer. Which modern star does this best?#EURO2016 pic.twitter.com/KZk3QdXN8H— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 31, 2016 Þjóðverjar komust enn á ný úrslitaleikinn eftir sigur á heimsmönnum í Júgóslavíu í framlengdum undanúrslitaleik en að þessu sinni urðu þeir að sætta sig við tap. Tékkar höfðu hins vegar unnið Holland, silfurliðið frá HM 1974, í framlengdum undanúrslitaleik, og tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með sigri á Þýskalandi í vítakeppni. Þjóðverjar söknuðu örugglega markahróksins Gerd Müller sem hafði skorað sigurmarkið í úrslitaleik HM 1974 og tvö mörk í úrslitaleik EM 1972. Der Bomber hætti í landsliðinu eftir HM 1974 þrátt fyrir að vera bara 28 ára gamall. Það var reyndar annar Müller, Dieter Müller, sem skoraði mest allra í úrslitakeppninni eða fjögur mörk. Hann tók þó ekki víti í vítakeppninni. Antonín Panenka: O Reinventor do Penálti no Euro 1976pic.twitter.com/FjRQrf9DkO— bet.pt (@betpt) June 7, 2021 Tékkar byrjuðu og skoruðu úr fjórum fyrstu vítaspyrnum sínum. Þjóðverjar jöfnuðu í þrjú fyrstu skiptin en í því fjórða þá skaut Uli Hoeness yfir markið. Tékkar gátu því tryggt sér Evrópumeistaratitilinn með því að skora úr fimmtu vítaspyrnu sinni. Antonín Panenka steig þá fram og hefur síðan verið hluti af knattspyrnusögunni. Það var ekki bara að hann tryggði þjóð sinni Evrópumeistaratitilinn heldur hvernig hann fór að því. Antonín Panenka beið eftir því að Sepp Maier, markvörður þýska landsliðsins, skutlaði sér til vinstri og lyfti síðan boltanum í mitt markið. Tékkar voru orðnir Evrópumeistarar og svona vítaspyrnur hafa síðan verið kallaðar Panenka vítaspyrnur. "I was one thousand per cent certain that I would take the penalty in that way... and that I would score."Antonin Panenka created history - and a new piece of skill - at the 1976 European Championships— Eurosport UK (@Eurosport_UK) June 1, 2021 „Eftir hverja æfingu þá voru ég og markvörðurinn okkar alltaf að æfa vítaspyrnur. Við lögðum undir súkkulaði eða bjór í hvert skipti. Hann er mjög góður markvörður og þetta varð því mér mjög dýrt. Stundum lagðist ég á koddann og reyndi að finna út leiðir til að vinna hann,“ sagði Antonín Panenka í samtali við heimasíðu UEFA. „Ég byrjaði rólega að þróa þetta á æfingum. Ég fór síðan að bæta á mig af því ég vann öll veðmálin. Ég byrjaði að nota þetta í vináttuleikjum en svo fullkomnaði ég þetta og notaði í deildarleikjunum. Hápunkturinn var þegar ég notaði þetta á EM. Þetta var auðveldasta og einfaldasta leiðin til að skora,“ sagði Panenka. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. 5. júní 2021 12:01 7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4. júní 2021 12:01 8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3. júní 2021 12:03 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. 5. júní 2021 12:01
7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4. júní 2021 12:01
8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3. júní 2021 12:03
11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01
14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn