Solskjær vonast eftir að fá að versla stórstjörnur í sumar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. júní 2021 08:01 Ole Gunnar Solskjær. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar eigi það að geta keppt um stærstu titlana. Manchester United hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en var ekki í keppni við meistara Man City um efsta sætið í síðustu umferðum mótsins. „Við erum næstbestir en erum alltof langt frá því að ógna þeim sem unnu deildina. Við verðum að styrkjast. Að sjálfsögðu mun eitthvað gerast á leikmannamarkaðnum. Heimurinn hefur breyst mikið á síðustu mánuðum en við verðum að láta til okkar taka á markaðnum og líka bæta liðið,“ segir Solskjær sem segist stöðugt vera að uppfæra sig. „Það er aldrei í boði að sitja eftir. Þú ert stöðugt að leitast eftir því að uppfæra þig. Fótboltinn er óútreiknanlegur. Ég mun aldrei setjast niður og hugsa: Núna og er liðið eins og ég vil hafa það alltaf. Því hlutirnir breytast svo hratt,“ segir Solskjær. Norðmaðurinn á nú í viðræðum við stjórnarmenn félagsins um það hvað félagið ætlar að gera á leikmannamarkaðnum en Jadon Sancho og Harry Kane eru meðal leikmanna sem hafa verið orðaðir við félagið að undanförnu. „Við viljum hafa bestu leikmennina hérna og félagið veit hvað ég vil. Ég veit ekki hvernig samtalið endar en ef við viljum keppa um stærstu titlana verðum við að hafa bestu leikmennina,“ segir Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Manchester United hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en var ekki í keppni við meistara Man City um efsta sætið í síðustu umferðum mótsins. „Við erum næstbestir en erum alltof langt frá því að ógna þeim sem unnu deildina. Við verðum að styrkjast. Að sjálfsögðu mun eitthvað gerast á leikmannamarkaðnum. Heimurinn hefur breyst mikið á síðustu mánuðum en við verðum að láta til okkar taka á markaðnum og líka bæta liðið,“ segir Solskjær sem segist stöðugt vera að uppfæra sig. „Það er aldrei í boði að sitja eftir. Þú ert stöðugt að leitast eftir því að uppfæra þig. Fótboltinn er óútreiknanlegur. Ég mun aldrei setjast niður og hugsa: Núna og er liðið eins og ég vil hafa það alltaf. Því hlutirnir breytast svo hratt,“ segir Solskjær. Norðmaðurinn á nú í viðræðum við stjórnarmenn félagsins um það hvað félagið ætlar að gera á leikmannamarkaðnum en Jadon Sancho og Harry Kane eru meðal leikmanna sem hafa verið orðaðir við félagið að undanförnu. „Við viljum hafa bestu leikmennina hérna og félagið veit hvað ég vil. Ég veit ekki hvernig samtalið endar en ef við viljum keppa um stærstu titlana verðum við að hafa bestu leikmennina,“ segir Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira