Panta 300 milljónir skammta af ósamþykktu bóluefni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2021 08:48 Beðið eftir bólusetningu í Mumbai í Indlandi. AP/Rajanish Kakade Indversk stjórnvöld hafa pantað 300 milljónir skammta af bóluefni við kórónuveirunni sem ekki hefur verið samþykkt af lyfjaeftirliti landsins. Önnur bylgja faraldursins ríður nú yfir landið og á annað hundrað þúsund greinast með veiruna á hverjum degi. Bóluefnið sem um ræðir hefur ekki fengið nafn en er framleitt af indverska fyrirtækinu Biological E. Það hefur ekki enn verið samþykkt og er sem stendur í þriðja fasa prófana. Í tilkynningu frá indverskum stjórnvöldum segir að niðurstöður úr prófunum væru „lofandi.“ Illa hefur gengið að bólusetja indversku þjóðina, sem telur rúmlega 1,4 milljarða manna. Þegar þetta er skrifað hafa 220 milljónir skammta verið gefnar og minna en tíu prósent íbúa landsins hafa fengið minnst einn skammt. Það hefur aðallega verið skrifað á mikinn bóluefnaskort í ríkinu. Útlit er fyrir að önnur bylgja faraldursins í Indlandi hafi náð toppi sínum og sé í rénun, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Staðreyndin er þó sú að enn greinast yfir 100 þúsund á dag með veiruna. Opinberar tölur segja yfir 340 þúsund hafa látist úr Covid-19 í landinu, en sérfræðingar óttast að tölur bæði yfir smitaða og látna séu stórlega vanáætlaðar í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Hingað til hafa heilbrigðisyfirvöld í Indlandi notast við þrjú bóluefni. Það eru Covishield og Covaxin, sem eru indversk, auk rússneska bóluefnisins Sputnik V. Lyfjaeftirlit Indlands gaf neyðarleyfi fyrir notkun Covaxin, en tölur um verkun þess, það er að segja hversu mikla vörn það veitir fyrir kórónuveirunni, hafa ekki verið gefnar út opinberlega. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Bóluefnið sem um ræðir hefur ekki fengið nafn en er framleitt af indverska fyrirtækinu Biological E. Það hefur ekki enn verið samþykkt og er sem stendur í þriðja fasa prófana. Í tilkynningu frá indverskum stjórnvöldum segir að niðurstöður úr prófunum væru „lofandi.“ Illa hefur gengið að bólusetja indversku þjóðina, sem telur rúmlega 1,4 milljarða manna. Þegar þetta er skrifað hafa 220 milljónir skammta verið gefnar og minna en tíu prósent íbúa landsins hafa fengið minnst einn skammt. Það hefur aðallega verið skrifað á mikinn bóluefnaskort í ríkinu. Útlit er fyrir að önnur bylgja faraldursins í Indlandi hafi náð toppi sínum og sé í rénun, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Staðreyndin er þó sú að enn greinast yfir 100 þúsund á dag með veiruna. Opinberar tölur segja yfir 340 þúsund hafa látist úr Covid-19 í landinu, en sérfræðingar óttast að tölur bæði yfir smitaða og látna séu stórlega vanáætlaðar í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Hingað til hafa heilbrigðisyfirvöld í Indlandi notast við þrjú bóluefni. Það eru Covishield og Covaxin, sem eru indversk, auk rússneska bóluefnisins Sputnik V. Lyfjaeftirlit Indlands gaf neyðarleyfi fyrir notkun Covaxin, en tölur um verkun þess, það er að segja hversu mikla vörn það veitir fyrir kórónuveirunni, hafa ekki verið gefnar út opinberlega.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent