Mun meira fjármagn fór í að styðja við framleiðslu jarðefnaeldsneytis en græna orku Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. júní 2021 07:07 Flugfélög voru meðal þeirra orkufreku fyrirtækja sem hafa fengið fjárstuðning frá hinu opinbera í kórónuveirufaraldrinum epa/Christophe Petit Tesson Þjóðirnar sem skipa G7 hópinn, stærstu vestrænu iðnríkin, settu í kórónuveirufaraldrinum mun hærri upphæðir í stuðning við framleiðslu jarðefnaeldsneytis en þær settu á sama tíma í hreina orkugjafa, þrátt fyrir loforð um aukna áherslu á græna orku. Þetta sýnir ný skýrsla sem fjallað er um í Guardian í dag en fundur þessara áhrifamiklu ríkja er nú framundan í Bretlandi. Ríkin sjö, Bandaríkin, Bretland, Kanada, Ítalía, Frakkland, Þýskaland og Japan eyddu 189 milljörðum dollara til stuðnings olíu, kola og gasframleiðslu frá því í janúar 2020 og fram til marsmánaðar 2021. Á sama tíma fóru 147 milljarðar til hreinnar orku. Í skýrslunni segir meðal annars að fjárframlög til jarðefnaeldsneytisfrekra fyrirtækja, til dæmis flugfélaga, hafi í flestum tilvikum verið án skilyrða, til dæmis skuldbindinga til að draga úr losun og mengun. Aðeins einn af hverjum tíu dollurum sem veittir voru til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum rann til „hreinna“ orkuverkefna. Boris Johnson forsætisráðherra Breta mun taka á móti kollegum sínum úr hópnum í Cornvall þann ellefta júní næstkomandi en hann hefur sagst vilja fá þjóðirnar til þess að sameinast um að byggja upp á grænan hátt eftir faraldurinn. Orkumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Þetta sýnir ný skýrsla sem fjallað er um í Guardian í dag en fundur þessara áhrifamiklu ríkja er nú framundan í Bretlandi. Ríkin sjö, Bandaríkin, Bretland, Kanada, Ítalía, Frakkland, Þýskaland og Japan eyddu 189 milljörðum dollara til stuðnings olíu, kola og gasframleiðslu frá því í janúar 2020 og fram til marsmánaðar 2021. Á sama tíma fóru 147 milljarðar til hreinnar orku. Í skýrslunni segir meðal annars að fjárframlög til jarðefnaeldsneytisfrekra fyrirtækja, til dæmis flugfélaga, hafi í flestum tilvikum verið án skilyrða, til dæmis skuldbindinga til að draga úr losun og mengun. Aðeins einn af hverjum tíu dollurum sem veittir voru til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum rann til „hreinna“ orkuverkefna. Boris Johnson forsætisráðherra Breta mun taka á móti kollegum sínum úr hópnum í Cornvall þann ellefta júní næstkomandi en hann hefur sagst vilja fá þjóðirnar til þess að sameinast um að byggja upp á grænan hátt eftir faraldurinn.
Orkumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira