FH-ingar hafa aldrei unnið í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 14:30 Einar Rafn Eiðsson og félagar í FH geta skrifað söguna í Eyjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum og sá fyrri gæti boðið upp á söguleg úrslit í Vestmannaeyjum. Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira