Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 10:00 Georginio Wijnaldum í síðasta leiknum sínum með Liverpool sem var á móti Crystal Palace á Anfield. AP/Phil Noble Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United. Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United.
Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn