Tíu greinst í vikunni eftir landamærasmit í apríl Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. maí 2021 14:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að eftir því sem fleiri fá bólusetningu þá verði ljósið skærara við enda ganganna. Hættan sé þó alls ekki liðin hjá. Vísir/Vilhelm Fimm greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tveir voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir flest smitin nú tengd landamærasmiti frá því í apríl. Hann hefur áhyggjur af helginni þar sem fjölmargar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52