Æfingafélagar Katrínar Tönju geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 08:30 S.A.C.K æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur er til alls líklegur á heimsleikunum í ár. Instagram/@amandajbarnhart Það styttist óðum í undanúrslit heimsleikanna í CrossFit þar sem besta CrossFit fólksins getur loksins tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira