Sjá fram á að þurfa að farga milljónum bóluefnaskammta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 08:01 Íbúar Hong Kong hafa verið hægir til þess að taka við sér varðandi bólusetningar. epa/Jerome Favre Yfirvöld í Hong Kong gætu neyðst til að farga milljónum skammta af bóluefnum gegn Covid-19 þar sem illa gengur að fá íbúa til að þiggja bólusetningu. Stjórnvöld hafa keypt nógu marga skammta til að bólusetja alla 7,5 milljón íbúa borgarinnar en aðeins 2,1 milljón skammtar hafa verið notaðir frá því að bólusetningar hófust í lok febrúar. Notast er við tvö bóluefni; frá Pfizer og kínverska framleiðandanum Sinovac. Thomas Tsang, sem tilheyrir verkefnastjórn bólusetninga í Hong Kong, segir fyrsta skammtinn af bóluefninu frá Pfizer renna út eftir um þrjá mánuði. Hann harmar það að Hong Kong sitji uppi með fjölda skammta á meðan önnur ríki búi við skort. Sérfræðingar rekja tregðuna til að þiggja bólusetningu til vantrausts í garð stjórnvalda í Hong Kong og Kína, upplýsingaóreiðu og skorts á hvatningu frá yfirvöldum. Samkvæmt opinberum tölum hafa 19 prósent íbúa Hong Kong fengið fyrsta skammt af bóluefnunum og 13,8 prósent eru fullbólusettir. Stjórnendur hótela í borginni eru sagðir hafa boðið starfsmönnum bónusa ef þeir láta bólusetja sig en yfirvöld hafa hafnað því að grípa til áþekkra aðgerða. Þau segja árangur bólusetningarátaksins hins vegar munu ráða úrslitum um ferðalög milli Hong Kong og meginlandsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Hong Kong Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Stjórnvöld hafa keypt nógu marga skammta til að bólusetja alla 7,5 milljón íbúa borgarinnar en aðeins 2,1 milljón skammtar hafa verið notaðir frá því að bólusetningar hófust í lok febrúar. Notast er við tvö bóluefni; frá Pfizer og kínverska framleiðandanum Sinovac. Thomas Tsang, sem tilheyrir verkefnastjórn bólusetninga í Hong Kong, segir fyrsta skammtinn af bóluefninu frá Pfizer renna út eftir um þrjá mánuði. Hann harmar það að Hong Kong sitji uppi með fjölda skammta á meðan önnur ríki búi við skort. Sérfræðingar rekja tregðuna til að þiggja bólusetningu til vantrausts í garð stjórnvalda í Hong Kong og Kína, upplýsingaóreiðu og skorts á hvatningu frá yfirvöldum. Samkvæmt opinberum tölum hafa 19 prósent íbúa Hong Kong fengið fyrsta skammt af bóluefnunum og 13,8 prósent eru fullbólusettir. Stjórnendur hótela í borginni eru sagðir hafa boðið starfsmönnum bónusa ef þeir láta bólusetja sig en yfirvöld hafa hafnað því að grípa til áþekkra aðgerða. Þau segja árangur bólusetningarátaksins hins vegar munu ráða úrslitum um ferðalög milli Hong Kong og meginlandsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Hong Kong Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira