Bayern München einum sigri frá titlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2021 13:25 Karólína Lea kom ekki við sögu í dag. Getty/Sebastian Widmann Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. Bayern München var með 55 stig á toppi deildarinnar fyrir leik dagsins, tveimur stigum á undan Wolfsburg sem var sæti neðar. Ljóst var að sigur Bæjara samhliða tapi eða jafntefli hjá Wolfsburg myndi duga þeim til Þýskalandstitilsins. Bayern kláraði sitt verkefni í Íslendingaslagnum við Bayer Leverkusen. Þýska landsliðskonan Lea Schüller kom Bayern yfir á 38. mínútu og Maria Hegenring tvöfaldaði þá forystu snemma í síðari hálfleiknum. Hin franska Viviane Asseyi skoraði þriðja markið stundarfjórðungi fyrir leikslok, áður en Schüller innsiglaði 4-0 sigur Bæjara undir lok leiks með sínu öðru marki. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilaði síðustu níu mínúturnar í liði Bayern og þá er Sandra María Jessen, leikmaður Leverkusen, ólétt og mun ekki leika með liðinu á þessu ári. Eftir sigurinn þurfti Bayern að bíða tíðinda frá Frankfurt þar sem Wolfsburg var í heimsókn. Wolfsburgar-liðið þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Eintracht Frankfurt en tókst að knýja fram 3-2 sigur. Munurinn á toppliðunum er því sem fyrr tvö stig og munu úrslitin ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni þann 6. júní. Bayern München mætir þá liði Frankfurt á heimavelli en Wolfsburg fær Werder Bremen í heimsókn. Wolfsburg hefur unnið þýska titilinn fjögur ár í röð og Bayern hlotið silfur öll árin fjögur. Árin tvö á undan því varð Bayern meistari, tímabilin 2014-15 og 2015-16. Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Bayern München var með 55 stig á toppi deildarinnar fyrir leik dagsins, tveimur stigum á undan Wolfsburg sem var sæti neðar. Ljóst var að sigur Bæjara samhliða tapi eða jafntefli hjá Wolfsburg myndi duga þeim til Þýskalandstitilsins. Bayern kláraði sitt verkefni í Íslendingaslagnum við Bayer Leverkusen. Þýska landsliðskonan Lea Schüller kom Bayern yfir á 38. mínútu og Maria Hegenring tvöfaldaði þá forystu snemma í síðari hálfleiknum. Hin franska Viviane Asseyi skoraði þriðja markið stundarfjórðungi fyrir leikslok, áður en Schüller innsiglaði 4-0 sigur Bæjara undir lok leiks með sínu öðru marki. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilaði síðustu níu mínúturnar í liði Bayern og þá er Sandra María Jessen, leikmaður Leverkusen, ólétt og mun ekki leika með liðinu á þessu ári. Eftir sigurinn þurfti Bayern að bíða tíðinda frá Frankfurt þar sem Wolfsburg var í heimsókn. Wolfsburgar-liðið þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Eintracht Frankfurt en tókst að knýja fram 3-2 sigur. Munurinn á toppliðunum er því sem fyrr tvö stig og munu úrslitin ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni þann 6. júní. Bayern München mætir þá liði Frankfurt á heimavelli en Wolfsburg fær Werder Bremen í heimsókn. Wolfsburg hefur unnið þýska titilinn fjögur ár í röð og Bayern hlotið silfur öll árin fjögur. Árin tvö á undan því varð Bayern meistari, tímabilin 2014-15 og 2015-16.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira