Vill fá Tiger Woods með sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 10:30 Tiger Woods missir af öllu þessu tímabili vegna afleiðinga bílslyssins og óvíst er með framhaldið eftir það. Getty/Ben Jared/ Steve Stricker, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, hefur verið í sambandi við Tiger Woods um að vera varafyrirliði liðsins í haust. Það er ekki enn ljóst hvort að Tiger geti verið á staðnum en það er augljóst að fyrirliðinn vill hafa hann með sér. Steve Stricker ræddi Tiger Woods og hlutverk hans í haust á blaðamannafundi fyrir PGA meistaramótið í golfi sem hefst í dag. „Ég hef talað við hann. Ég veit samt ekki hvort við séum komnir svo langt að hann sé tilbúinn að staðfesta að hann verði þar,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods could be involved with Ryder Cup, US captain claims https://t.co/DJj2mprVEc— The Independent (@Independent) May 19, 2021 „Það er enn mikið í gangi hjá honum en hann var léttur í lundu þegar ég ræddi við hann síðast. Við ræddum saman á Zoom í síðustu viku og það er eins og hann sé á betri stað. Hann á samt langa leið fyrir höndum,“ sagði Stricker. „Ég myndi elska það að hafa hann þarna. Hver vildi það ekki? Strákarnir bera mikla virðingu fyrir honum og hann stóð sig frábærlega sem fyrirliði Forsetabikarsliðsins árið 2019. Hann var líka aðstoðarmaður minn á Forsetabikarnum 2017 og stóð sig þá ótrúlega vel,“ sagði Stricker. „Hann er tilbúinn að gera allt fyrir þig og hann er í þessu af fullum hug. Svo mikið að oftast er hann mættur of snemma og farinn of seint. Þá þarf maður stundum að segja við hann. Heyrðu við eigum eftir nokkra mánuði í þessu,“ sagði Stricker. U.S. Ryder Cup captain Steve Stricker offered an update Wednesday on Tiger Woods and where he stands as a vice captain for Whistling Straits. https://t.co/42fB4UwvvX pic.twitter.com/LA97OEFZF9— Golf Central (@GolfCentral) May 19, 2021 „Tiger er mjög góður aðstoðarmaður og ég væri heldur betur til í að hafa hann með mér ef það væri mögulegt,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods er eins og flestir vita að jafna sig eftir bílslys 23. febrúar síðastliðinn þar sem hann mölbraut á sér hægri fótinn og fór illa með ökklann. Það hefur lítið heyrst um endurhæfingu Tigers nema þá helst í gegnum kylfingana Rory McIlroy, Justin Thomas og Rickie Fowler sem hafa allir fengið að heimsækja hann. Woods hefur einnig birt eina mynd af sér á hækjum. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
Það er ekki enn ljóst hvort að Tiger geti verið á staðnum en það er augljóst að fyrirliðinn vill hafa hann með sér. Steve Stricker ræddi Tiger Woods og hlutverk hans í haust á blaðamannafundi fyrir PGA meistaramótið í golfi sem hefst í dag. „Ég hef talað við hann. Ég veit samt ekki hvort við séum komnir svo langt að hann sé tilbúinn að staðfesta að hann verði þar,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods could be involved with Ryder Cup, US captain claims https://t.co/DJj2mprVEc— The Independent (@Independent) May 19, 2021 „Það er enn mikið í gangi hjá honum en hann var léttur í lundu þegar ég ræddi við hann síðast. Við ræddum saman á Zoom í síðustu viku og það er eins og hann sé á betri stað. Hann á samt langa leið fyrir höndum,“ sagði Stricker. „Ég myndi elska það að hafa hann þarna. Hver vildi það ekki? Strákarnir bera mikla virðingu fyrir honum og hann stóð sig frábærlega sem fyrirliði Forsetabikarsliðsins árið 2019. Hann var líka aðstoðarmaður minn á Forsetabikarnum 2017 og stóð sig þá ótrúlega vel,“ sagði Stricker. „Hann er tilbúinn að gera allt fyrir þig og hann er í þessu af fullum hug. Svo mikið að oftast er hann mættur of snemma og farinn of seint. Þá þarf maður stundum að segja við hann. Heyrðu við eigum eftir nokkra mánuði í þessu,“ sagði Stricker. U.S. Ryder Cup captain Steve Stricker offered an update Wednesday on Tiger Woods and where he stands as a vice captain for Whistling Straits. https://t.co/42fB4UwvvX pic.twitter.com/LA97OEFZF9— Golf Central (@GolfCentral) May 19, 2021 „Tiger er mjög góður aðstoðarmaður og ég væri heldur betur til í að hafa hann með mér ef það væri mögulegt,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods er eins og flestir vita að jafna sig eftir bílslys 23. febrúar síðastliðinn þar sem hann mölbraut á sér hægri fótinn og fór illa með ökklann. Það hefur lítið heyrst um endurhæfingu Tigers nema þá helst í gegnum kylfingana Rory McIlroy, Justin Thomas og Rickie Fowler sem hafa allir fengið að heimsækja hann. Woods hefur einnig birt eina mynd af sér á hækjum.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira