Gylfi gaf sína fimmtugustu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 09:00 Gylfi Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton í gær með glæsilegri hornspyrnu. AP/Jan Kruger Gylfi Þór Sigurðsson náði tímamótastoðsendingu þegar hann lagði upp sigurmark Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hornspyrna Gylfa á 48. mínútu sigldi beint á höfðið á Brasilíumanninum Richarlison sem skallaði hann í netið og tryggði Everton 1-0 sigur á Úlfunum. Gylfi er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var fimmta stoðsendingin hans á tímabilinu en hann hefur einnig skorað sex mörk. Stoðsendingar Gylfa í vetur hafa verið á Richarlison (3), Dominic Calvert-Lewin og Yerry Mina en fjórum af þessum fimm mörkum hafa verið skoruð með skalla. Fly Richy, fly! @richarlison97 #EVEWOL pic.twitter.com/DwLeI97nxq— Everton (@Everton) May 19, 2021 Þetta var ennfremur fjórða sigurmarkið sem Gylfi leggur upp á leiktíðinni þar af hefur liðið þrjá af þeim leikjum 1-0. Gylfi hefur einnig skorað tvö sigurmörk sjálfur og er því maðurinn á bak við sex sigurmörk Everton liðsins á leiktíðinni. Gylfi hefur alls komið að 117 mörkum með beinum hætti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann er nú með 67 mörk og 50 stoðsendingar í 317 leikjum. Flestar stoðsendingar íslenskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni: (Tölfræði frá ensku úrvalsdeildinni) 1. Gylfi Þór Sigurðsson 50 2. Eiður Smári Guðjohnsen 28 3. Jóhann Berg Guðmundsson 17 4. Hermann Hreiðarsson 15 5. Heiðar Helguson 9 6. Grétar Rafn Steinsson 8 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Hornspyrna Gylfa á 48. mínútu sigldi beint á höfðið á Brasilíumanninum Richarlison sem skallaði hann í netið og tryggði Everton 1-0 sigur á Úlfunum. Gylfi er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var fimmta stoðsendingin hans á tímabilinu en hann hefur einnig skorað sex mörk. Stoðsendingar Gylfa í vetur hafa verið á Richarlison (3), Dominic Calvert-Lewin og Yerry Mina en fjórum af þessum fimm mörkum hafa verið skoruð með skalla. Fly Richy, fly! @richarlison97 #EVEWOL pic.twitter.com/DwLeI97nxq— Everton (@Everton) May 19, 2021 Þetta var ennfremur fjórða sigurmarkið sem Gylfi leggur upp á leiktíðinni þar af hefur liðið þrjá af þeim leikjum 1-0. Gylfi hefur einnig skorað tvö sigurmörk sjálfur og er því maðurinn á bak við sex sigurmörk Everton liðsins á leiktíðinni. Gylfi hefur alls komið að 117 mörkum með beinum hætti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann er nú með 67 mörk og 50 stoðsendingar í 317 leikjum. Flestar stoðsendingar íslenskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni: (Tölfræði frá ensku úrvalsdeildinni) 1. Gylfi Þór Sigurðsson 50 2. Eiður Smári Guðjohnsen 28 3. Jóhann Berg Guðmundsson 17 4. Hermann Hreiðarsson 15 5. Heiðar Helguson 9 6. Grétar Rafn Steinsson 8
Flestar stoðsendingar íslenskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni: (Tölfræði frá ensku úrvalsdeildinni) 1. Gylfi Þór Sigurðsson 50 2. Eiður Smári Guðjohnsen 28 3. Jóhann Berg Guðmundsson 17 4. Hermann Hreiðarsson 15 5. Heiðar Helguson 9 6. Grétar Rafn Steinsson 8
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira