Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 11:01 Mirza Sarajlija lá óvígur eftir á vellinum. Stöð 2 Sport Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Óttast er að meiðsli Mirza gætu verið alvarleg en hann meiddist í hné og var borinn af velli, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, kvaðst „smeykur“ þegar hann var spurður um meiðslin í gærkvöld en Mirza fer í skoðun síðar í dag. Klippa: Mirza og Gunnar meiddust í Grindavík Gunnar varð að fara af velli í fjórða leikhluta eftir þungt högg á síðuna frá Kazembe Abif. Höggið má sjá hér að ofan en Abif fékk óíþróttamannslega villu. Grindavík vann leikinn 101-89 og er staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Vinna þarf þrjá leiki og liðin mætast næst í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan endurheimtir þá Hlyn Bæringsson úr banni en gæti þurft að spjara sig án Gunnars og Mirza. Gunnar skoraði 14 stig í gær og átti fjórar stoðsendingar. Mirza skoraði 8 stig á 15 mínútum. Hann skoraði 14 stig í sigri Stjörnunnar í fyrsta leik einvígsins og Gunnar skoraði þá 11. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Óttast er að meiðsli Mirza gætu verið alvarleg en hann meiddist í hné og var borinn af velli, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, kvaðst „smeykur“ þegar hann var spurður um meiðslin í gærkvöld en Mirza fer í skoðun síðar í dag. Klippa: Mirza og Gunnar meiddust í Grindavík Gunnar varð að fara af velli í fjórða leikhluta eftir þungt högg á síðuna frá Kazembe Abif. Höggið má sjá hér að ofan en Abif fékk óíþróttamannslega villu. Grindavík vann leikinn 101-89 og er staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Vinna þarf þrjá leiki og liðin mætast næst í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan endurheimtir þá Hlyn Bæringsson úr banni en gæti þurft að spjara sig án Gunnars og Mirza. Gunnar skoraði 14 stig í gær og átti fjórar stoðsendingar. Mirza skoraði 8 stig á 15 mínútum. Hann skoraði 14 stig í sigri Stjörnunnar í fyrsta leik einvígsins og Gunnar skoraði þá 11.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum