Segir engar líkur á að United muni berjast um stóru titlana með McFred á miðjunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2021 12:30 Fred og Scott McTominay eru ekki í miklum metum hjá Roy Keane, sérstaklega ekki sá fyrrnefndi. getty/Ash Donelon Roy Keane segir ljóst að Manchester United geti ekki barist um stóru titlana með þá Scott McTominay og Fred á miðjunni. McTominay og Fred hafa verið fyrstu kostir Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra United, í vetur. Þeir hafa átt misjafna leiki og Keane var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra í 2-4 tapinu fyrir Liverpool í gær. „Ég horfði á frammistöðu miðjumannanna tveggja í kvöld. McTominay er góður og heiðarlegur leikmaður. Og þeir eru með Fred og meðan þeir tveir eru á miðjunni vinnur United ekki stóru titlana,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „Ég veit að Ole heldur tryggð við Fred en ég veit ekki af hverju. Hvernig þeir halda að Fred komi United aftur í baráttu um stóru titlana er ofar mínum skilningi.“ Fred gerði slæm mistök í þriðja marki Liverpool sem Roberto Firmino skoraði. Hann var svo tekinn af velli. „Þetta voru mistök sem skólakrakkar gera. Fred var ekki undir neinni pressu og gefur boltann frá sér. Það hjálpaði til þegar Fred var tekinn af velli,“ sagði Keane. Hann gagnrýndi einnig Bruno Fernandes sem skoraði fyrra mark United og sagði hann hafa vælt hálfan leikinn. Tapið í gær var annað tap United í röð og það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Liðið hefur tapað sex heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Fulham og Wolves. United er einnig komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem strákarnir hans Solskjærs mæta Villarreal. Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
McTominay og Fred hafa verið fyrstu kostir Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra United, í vetur. Þeir hafa átt misjafna leiki og Keane var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra í 2-4 tapinu fyrir Liverpool í gær. „Ég horfði á frammistöðu miðjumannanna tveggja í kvöld. McTominay er góður og heiðarlegur leikmaður. Og þeir eru með Fred og meðan þeir tveir eru á miðjunni vinnur United ekki stóru titlana,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „Ég veit að Ole heldur tryggð við Fred en ég veit ekki af hverju. Hvernig þeir halda að Fred komi United aftur í baráttu um stóru titlana er ofar mínum skilningi.“ Fred gerði slæm mistök í þriðja marki Liverpool sem Roberto Firmino skoraði. Hann var svo tekinn af velli. „Þetta voru mistök sem skólakrakkar gera. Fred var ekki undir neinni pressu og gefur boltann frá sér. Það hjálpaði til þegar Fred var tekinn af velli,“ sagði Keane. Hann gagnrýndi einnig Bruno Fernandes sem skoraði fyrra mark United og sagði hann hafa vælt hálfan leikinn. Tapið í gær var annað tap United í röð og það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Liðið hefur tapað sex heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Fulham og Wolves. United er einnig komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem strákarnir hans Solskjærs mæta Villarreal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01
Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30
Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01
Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15