Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2021 21:52 Gífurleg fagnaðarlæti í Madríd enda heimamenn með pálmann í höndunum. Burak Akbulut/Getty Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Atletico afgreiddi Sociedad í fyrri hálfleik. Yannick Carrasco skoraði á sextándu mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Angel Correa forystuna. Gestirnir minnkuðu muninn sjö mínútum fyrir leikslok með marki Igor Zubeldia en nær komust þeir ekki. YES YES YESSSSS!!! ➕3️⃣🔴⚪ pic.twitter.com/lmxg0UFGgr— Atlético de Madrid (@atletienglish) May 12, 2021 Atletico er með 80 stig, Barcelona er með 76 stig, Real Madrid 75 og Sevilla 74. Real Madrid á þó leik til góða annað kvöld en eftir þann leik eru tvær umferðir eftir. PSG er komið í úrslitaleik bikarsins eftir sigur á Montpellier eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Kylian Mbappe skoraði bæði mörk PSG í leiknum. Montpellier jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok og í vítaspyrnukeppninni höfðu PSG betur, 6-5, eftir að Junior Sambia klúðraði sjöttu vítaspyrnu Montpellier. PSG er í harðri toppbaráttu í deildinni en í bikarúrslitunum mæta þeir annað hvort Rumilly Albanai eða Mónakó. Liðin eigast við annað kvöld. Moise Kean.....SCORES!That's it, @PSG_English are into the final of the @coupedefrance! #MHSC ✅✅✅✅✅❌ #PSG ✅✅✅✅✅✅ #MHSCPSG— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 12, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Sjá meira
Atletico afgreiddi Sociedad í fyrri hálfleik. Yannick Carrasco skoraði á sextándu mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Angel Correa forystuna. Gestirnir minnkuðu muninn sjö mínútum fyrir leikslok með marki Igor Zubeldia en nær komust þeir ekki. YES YES YESSSSS!!! ➕3️⃣🔴⚪ pic.twitter.com/lmxg0UFGgr— Atlético de Madrid (@atletienglish) May 12, 2021 Atletico er með 80 stig, Barcelona er með 76 stig, Real Madrid 75 og Sevilla 74. Real Madrid á þó leik til góða annað kvöld en eftir þann leik eru tvær umferðir eftir. PSG er komið í úrslitaleik bikarsins eftir sigur á Montpellier eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Kylian Mbappe skoraði bæði mörk PSG í leiknum. Montpellier jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok og í vítaspyrnukeppninni höfðu PSG betur, 6-5, eftir að Junior Sambia klúðraði sjöttu vítaspyrnu Montpellier. PSG er í harðri toppbaráttu í deildinni en í bikarúrslitunum mæta þeir annað hvort Rumilly Albanai eða Mónakó. Liðin eigast við annað kvöld. Moise Kean.....SCORES!That's it, @PSG_English are into the final of the @coupedefrance! #MHSC ✅✅✅✅✅❌ #PSG ✅✅✅✅✅✅ #MHSCPSG— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 12, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn