Um þriðjungur smitaðra á Seychelleseyjum fullbólusettur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 10:58 Alls hafa 8.200 manns greinst með kórónaveiruna á Seychelleseyjum en íbúar eru um 100 þúsund. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin vinnur nú að því að fara yfir gögn frá Seychelleseyjum, þar sem ríflega þriðjungur þeirra sem hefur greinst með Covid-19 síðustu vikur hefur verið fullbólusettur. Talsmenn WHO og heilbrigðisráðuneytis Seychelleseyja ítrekuðu í gær að meirihluti þeirra sem greindist jákvæður hefði ekki verið bólusettur eða aðeins fengið einn skammt af bóluefni og að allir þeirra sem hefðu veikst alvarlega eða dáið hefðu verið óbólusettir. Talsmaður WHO sagðist hins vegar fylgjast vel með þróun mála í eyríkinu, þar sem íbúar eru um hundrað þúsund talsins og um hundrað greinast á dag þrátt fyrir að bólusetningar hafi gengið vel. Meðalfjöldi greindra á viku hækkaði úr 120 í 314 fyrstu vikuna í maí og um 37 prósent greindra reyndust hafa verið fullbólusettir. Tveir þriðju allra greindru smituðust eftir nánd við smitaðan einstakling. Hingað til hafa 57 prósent fullbólusettra á Seychelleseyjum fengið bóluefnið frá kínverska framleiðandanum Sinopharm en 43 prósent bóluefnið frá AstraZeneca. Nærri 60 prósent landsmanna hafa fengið báða skammta. Um 8.200 hafa greinst með Covid-19 á eyjunum frá upphafi faraldursins en smitum hefur fjölgað síðustu misseri. WHO hefur sagt að bólusetningar muni ekki koma fullkomlega í veg fyrir smit, heldur verði áfram að sinna sóttvörnum á borð við handaþvott og grímunotkun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Seychelleseyjar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Talsmenn WHO og heilbrigðisráðuneytis Seychelleseyja ítrekuðu í gær að meirihluti þeirra sem greindist jákvæður hefði ekki verið bólusettur eða aðeins fengið einn skammt af bóluefni og að allir þeirra sem hefðu veikst alvarlega eða dáið hefðu verið óbólusettir. Talsmaður WHO sagðist hins vegar fylgjast vel með þróun mála í eyríkinu, þar sem íbúar eru um hundrað þúsund talsins og um hundrað greinast á dag þrátt fyrir að bólusetningar hafi gengið vel. Meðalfjöldi greindra á viku hækkaði úr 120 í 314 fyrstu vikuna í maí og um 37 prósent greindra reyndust hafa verið fullbólusettir. Tveir þriðju allra greindru smituðust eftir nánd við smitaðan einstakling. Hingað til hafa 57 prósent fullbólusettra á Seychelleseyjum fengið bóluefnið frá kínverska framleiðandanum Sinopharm en 43 prósent bóluefnið frá AstraZeneca. Nærri 60 prósent landsmanna hafa fengið báða skammta. Um 8.200 hafa greinst með Covid-19 á eyjunum frá upphafi faraldursins en smitum hefur fjölgað síðustu misseri. WHO hefur sagt að bólusetningar muni ekki koma fullkomlega í veg fyrir smit, heldur verði áfram að sinna sóttvörnum á borð við handaþvott og grímunotkun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Seychelleseyjar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira