Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni 8. maí 2021 15:06 Bæði ÍBV og Stjarnan unnu sína leiki í dag. vísir/hulda Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram. Stjarnan vann 26-24 sigur á Haukum eftir að hafa verið 13-10 yfir í hálfleik á Ásvöllum. Stjarnan endar í fimmta sætinu en Haukar í því sjötta. Tinna Húnbjörg Einarsdóttir var frábær í marki Stjörnunnar með 41% markvörslu. Markahæst var Eva Björk Davíðsdóttir með tíu mörk. Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Klara Þorkelsdóttir og Berta Rut Harðardóttir gerðu fjögur mörk hver og Annika Petersen var með tæplega 40% markvörslu. Valur vann sjö marka sigur á HK, 27-20, en Valur var 11-9 yfir í hálfleik. Valur endar í þriðja sætinu en HK í sjöunda. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir gerðu fjögur mörk hvor fyrir HK en Thea Imani Sturludóttir gerði ellefu fyrir Val og Lovísa Thompson níu. ÍBV vann svo sigur á botnliði FH með minnsta mun, 20-19, en ÍBV var einnig einu marki yfir í leikhlé, 12-11. ÍBV endar í fjórða sætinu en FH er fallið án stiga. Ásta Björt Júlíusdóttir gerði níu mörk fyrir ÍBV og Harpa Valey Gylfadóttir fjögur. Fanney Þóra Þórsdóttir, Ragnheiður Tómasdóttir og Sylvía Blöndal gerðu fjögur mörk hver fyrir FH. ÍBV FH Stjarnan Valur HK Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Stjarnan vann 26-24 sigur á Haukum eftir að hafa verið 13-10 yfir í hálfleik á Ásvöllum. Stjarnan endar í fimmta sætinu en Haukar í því sjötta. Tinna Húnbjörg Einarsdóttir var frábær í marki Stjörnunnar með 41% markvörslu. Markahæst var Eva Björk Davíðsdóttir með tíu mörk. Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Klara Þorkelsdóttir og Berta Rut Harðardóttir gerðu fjögur mörk hver og Annika Petersen var með tæplega 40% markvörslu. Valur vann sjö marka sigur á HK, 27-20, en Valur var 11-9 yfir í hálfleik. Valur endar í þriðja sætinu en HK í sjöunda. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir gerðu fjögur mörk hvor fyrir HK en Thea Imani Sturludóttir gerði ellefu fyrir Val og Lovísa Thompson níu. ÍBV vann svo sigur á botnliði FH með minnsta mun, 20-19, en ÍBV var einnig einu marki yfir í leikhlé, 12-11. ÍBV endar í fjórða sætinu en FH er fallið án stiga. Ásta Björt Júlíusdóttir gerði níu mörk fyrir ÍBV og Harpa Valey Gylfadóttir fjögur. Fanney Þóra Þórsdóttir, Ragnheiður Tómasdóttir og Sylvía Blöndal gerðu fjögur mörk hver fyrir FH.
ÍBV FH Stjarnan Valur HK Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06