Roma sparar Tottenham meira en einn og hálfan milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 09:31 Jose Mourinho sést hér eftir að hann var rekinn frá Tottenham. Hann ætlaði að taka sér frí en réði sig svo til Roma. Getty/ Jonathan Brady Jose Mourinho var ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir brottreksturinn frá Tottenham og það eru frábærar fréttir fyrir hans gömlu yfirmenn í London. Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham. Enski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira