Búið að finna nýjan leikdag: Nú þarf United að spila tvo leiki á þremur sólarhringum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2021 07:00 Frá mótmælunum um helgina. Danny Lawson/PA Images Leikur Manchester United og Liverpool verður leikinn 13. maí en þetta var staðfest af ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum var frestað á sunnudaginn eftir að stuðningsmenn United brutust inn á völlinn til að mótmæla Glazer fjölskyldunni. Mikil óánægja hefur verið með eignarhald Glazer fjölskyldunnar og eftir að ekki var hægt að koma liðunum út af hótelum sínum var ákveðið að fresta leiknum. Nú verður leikurinn leikinn þann 13. maí, það er að segja næsta fimmtudag, en flautað verður til leiks klukkan 19.15, í beinni á Sky Sports. It means Man Utd will have to play three times in five days#mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 5, 2021 United spilar við Leicester þriðjudagskvöldið 11. maí og því þurfa Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar að leika tvo leiki á þremur sólarhringum. Það verður því nóg að gera hjá þeim næstu sjö daga því í kvöld er leikur gegn Roma í Evrópudeildinni og á sunnudaginn mæta þeir Aston villa í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool mætir United þann 13. maí og leikur svo næst gegn WBA þann 16. maí en liðið er að berjast um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur í sjöunda sætinu á meðan United er í öðru sætinu. Manchester United's clash with Liverpool to be played on May 13 after game was postponed due to United fans protesting at Old Trafford https://t.co/C9GZKaay0Q— MailOnline Sport (@MailSport) May 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Leiknum var frestað á sunnudaginn eftir að stuðningsmenn United brutust inn á völlinn til að mótmæla Glazer fjölskyldunni. Mikil óánægja hefur verið með eignarhald Glazer fjölskyldunnar og eftir að ekki var hægt að koma liðunum út af hótelum sínum var ákveðið að fresta leiknum. Nú verður leikurinn leikinn þann 13. maí, það er að segja næsta fimmtudag, en flautað verður til leiks klukkan 19.15, í beinni á Sky Sports. It means Man Utd will have to play three times in five days#mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 5, 2021 United spilar við Leicester þriðjudagskvöldið 11. maí og því þurfa Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar að leika tvo leiki á þremur sólarhringum. Það verður því nóg að gera hjá þeim næstu sjö daga því í kvöld er leikur gegn Roma í Evrópudeildinni og á sunnudaginn mæta þeir Aston villa í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool mætir United þann 13. maí og leikur svo næst gegn WBA þann 16. maí en liðið er að berjast um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur í sjöunda sætinu á meðan United er í öðru sætinu. Manchester United's clash with Liverpool to be played on May 13 after game was postponed due to United fans protesting at Old Trafford https://t.co/C9GZKaay0Q— MailOnline Sport (@MailSport) May 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira