Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 23:01 Að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds eru Keflvíkingar langlíklegastir til að verða Íslandsmeistarar. vísir/vilhelm Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00