Konur fæddar 1967 eða síðar geta valið Pfizer fram yfir AstraZeneca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2021 10:30 Það er heldur betur straumur af fólki í bólusetningu í Laugardalshöll í dag. Þessi mynd var tekin um klukkan tíu. Reiknað er með að um 30 þúsund manns fái sprautu í Laugardalshöll í vikunni og tíu þúsund til viðbótar á landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Þeir sem voru bólusettir með fyrri skammt af bóluefni AstraZeneca í febrúar hafa fengið boð um að koma í bólusetningu á fimmtudag til að fá seinni skammtinn. Konur fæddar árið 1967 eða síðar hafa þó val um hvort þær þiggi bóluefni AstraZeneca í þessari viku eða bóluefni Pfizer í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram að í boðun fyrir bólusetningar í þessari viku hafi ekki verið möguleiki á að sleppa því að boða þessar konur nú á fimmtudaginn. Þær hafa hins vegar val um að sleppa því að mæta í boðaða bólusetningu með AstraZeneca á fimmtudaginn eða mæta þess í stað í Laugardalshöll þriðjudaginn 11. maí og fá Pfizer. Konurnar þurfa ekki að láta vita hvort þær velja, aðeins mæta á réttum degi miðað við hvort bóluefnið þær velja. Þær mega eiga von á nýju boði í SMS-skilaboðum. Vikuna 3. – 9. maí verða 40 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14 þúsund fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6.500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu, um 15.000 manns fá bóluefni Astra Zeneca og á höfuðborgarsvæðinu verða 4.000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Konur fæddar árið 1967 eða síðar hafa þó val um hvort þær þiggi bóluefni AstraZeneca í þessari viku eða bóluefni Pfizer í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram að í boðun fyrir bólusetningar í þessari viku hafi ekki verið möguleiki á að sleppa því að boða þessar konur nú á fimmtudaginn. Þær hafa hins vegar val um að sleppa því að mæta í boðaða bólusetningu með AstraZeneca á fimmtudaginn eða mæta þess í stað í Laugardalshöll þriðjudaginn 11. maí og fá Pfizer. Konurnar þurfa ekki að láta vita hvort þær velja, aðeins mæta á réttum degi miðað við hvort bóluefnið þær velja. Þær mega eiga von á nýju boði í SMS-skilaboðum. Vikuna 3. – 9. maí verða 40 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14 þúsund fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6.500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu, um 15.000 manns fá bóluefni Astra Zeneca og á höfuðborgarsvæðinu verða 4.000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira