Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 12:32 Valskonn Elín Metta Jensen og Blikinn Agla María Albertsdóttir í baráttu í leik Breiðabliks og Vals í fyrrasumar. Vísir/Daníel Þór Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. Það eru forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar liðanna sem að eiga atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var á fundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í hádeginu. Upptöku frá því að spáin var kynnt má sjá hér að neðan. Klippa: Spáin í Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik á titil að verja sem Íslandsmeistari en hefur misst magnaða leikmenn úr sínum hópi auk þess sem þjálfari liðsins tók við landsliðinu. Valsliðið fékk aðeins sex stigum meira en Breiðablik í spánni og það má því búast við harðri baráttu á milli Vals og Breiðabliks eins og síðustu tímabil. Keflavík og Tindastóll eru nýliðar í deildinni og er um frumraun Sauðkrækinga að ræða í efstu deild. Keflavík fékk mun fleiri stig en Tindastóll og var bara sjö stigum á eftir ÍBV sem rétt sleppur við fall samkvæmt spánni. Pepsi Max deild kvenna hefst annað kvöld með tveimur leikjum en klárast svo með þremur leikjum á miðvikudaginn. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna 2021: 1. Valur 182 stig 2. Breiðablik 176 stig 3. Fylkir 141 stig 4. Selfoss 107 stig 5. Stjarnan 103 stig 6. Þór/KA 94 stig 7. Þróttur 79 stig 8. ÍBV 70 stig 9. Keflavík 63 stig 10. Tindastóll 49 stig Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Það eru forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar liðanna sem að eiga atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var á fundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í hádeginu. Upptöku frá því að spáin var kynnt má sjá hér að neðan. Klippa: Spáin í Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik á titil að verja sem Íslandsmeistari en hefur misst magnaða leikmenn úr sínum hópi auk þess sem þjálfari liðsins tók við landsliðinu. Valsliðið fékk aðeins sex stigum meira en Breiðablik í spánni og það má því búast við harðri baráttu á milli Vals og Breiðabliks eins og síðustu tímabil. Keflavík og Tindastóll eru nýliðar í deildinni og er um frumraun Sauðkrækinga að ræða í efstu deild. Keflavík fékk mun fleiri stig en Tindastóll og var bara sjö stigum á eftir ÍBV sem rétt sleppur við fall samkvæmt spánni. Pepsi Max deild kvenna hefst annað kvöld með tveimur leikjum en klárast svo með þremur leikjum á miðvikudaginn. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna 2021: 1. Valur 182 stig 2. Breiðablik 176 stig 3. Fylkir 141 stig 4. Selfoss 107 stig 5. Stjarnan 103 stig 6. Þór/KA 94 stig 7. Þróttur 79 stig 8. ÍBV 70 stig 9. Keflavík 63 stig 10. Tindastóll 49 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna 2021: 1. Valur 182 stig 2. Breiðablik 176 stig 3. Fylkir 141 stig 4. Selfoss 107 stig 5. Stjarnan 103 stig 6. Þór/KA 94 stig 7. Þróttur 79 stig 8. ÍBV 70 stig 9. Keflavík 63 stig 10. Tindastóll 49 stig
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira