Handshófskenndar bólusetningar skoðaðar nánar Samúel Karl Ólason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 30. apríl 2021 14:15 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það efni sem hafi verið kynnt ríkisstjórninni í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í gær hafa verið mjög áhugavert. Það hafi fjallað um hvaða aðferðafræði dugi best til að ná fram hjarðónæmi gegn Covid-19 í samfélaginu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og vísindamenn fyrirtækisins kynntu í gær nýja rannsókn þar sem kannað var hvaða áhrif bólusetningar hefðu haft á þriðju bylgju Covid-19 hér á landi, þar sem 2.600 manns smituðust. Samkvæmt reiknilíkani sem varð til vegna rannsóknarinnar næðist hjarðónæmi fyrr ef bólusetningaröðinni væri breytt og yngra fólk bólusett fyrr, því það sé líklegra til að smita fleiri. Katrín segir að hingað til hafi verið unnið að því að koma viðkvæmustu hópum Íslands í skjól. Það hafi verið yfirlýst markmið með bólusetningum og því hafi verið byrjað á elstu hópunum, fólki með undirliggjandi sjúkdóma og framlínustarfsfólk. „Ég held að það sé rétt forgangsröðun en það sem við erum þá að horfa til er þegar við erum komin á þann stað sem við höfum verið að stefna að, þá tökum við þetta að sjálfsögðu til skoðunar. Þannig að hugsanlega verði þá yngri hópar bólusettir með handahófskenndum hætti,“ sagði Katrín. Hún sagði að Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, myndu fara yfir gögnin og skoða þau. Það hafi verið gert á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sjá má ummæli Katrínar um málið í spilaranum hér að neðan. Hún var spurð um skoðun sína eftir um 4:25. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og vísindamenn fyrirtækisins kynntu í gær nýja rannsókn þar sem kannað var hvaða áhrif bólusetningar hefðu haft á þriðju bylgju Covid-19 hér á landi, þar sem 2.600 manns smituðust. Samkvæmt reiknilíkani sem varð til vegna rannsóknarinnar næðist hjarðónæmi fyrr ef bólusetningaröðinni væri breytt og yngra fólk bólusett fyrr, því það sé líklegra til að smita fleiri. Katrín segir að hingað til hafi verið unnið að því að koma viðkvæmustu hópum Íslands í skjól. Það hafi verið yfirlýst markmið með bólusetningum og því hafi verið byrjað á elstu hópunum, fólki með undirliggjandi sjúkdóma og framlínustarfsfólk. „Ég held að það sé rétt forgangsröðun en það sem við erum þá að horfa til er þegar við erum komin á þann stað sem við höfum verið að stefna að, þá tökum við þetta að sjálfsögðu til skoðunar. Þannig að hugsanlega verði þá yngri hópar bólusettir með handahófskenndum hætti,“ sagði Katrín. Hún sagði að Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, myndu fara yfir gögnin og skoða þau. Það hafi verið gert á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sjá má ummæli Katrínar um málið í spilaranum hér að neðan. Hún var spurð um skoðun sína eftir um 4:25.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira