Rodgers hefur engan áhuga á Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2021 13:31 Brendan Rodgers segir að samband sitt við leikmenn sé frábært. Getty/ Plumb Images Brendan Rodgers hefur engan áhuga á því að stökkva frá borði hjá Leicester, þar sem allt virðist í blóma, til að taka við Tottenham sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra. Þetta fullyrðir Sky Sports í dag. Rodgers er einn þeirra sem helst hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá Tottenham, eftir að José Mourinho var rekinn, og sá orðrómur varð háværari þegar Julian Nagelsmann var kynntur sem nýr stjóri Bayern München í gærmorgun. Tottenham ku hafa reynt að fá Nagelsmann en án árangurs. Hinn ungi Ryan Mason stýrir Tottenham út leiktíðina og þarf örugglega að vinna alla fimm leikina sem eftir eru til að eiga möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Tottenham er sem stendur í 7. sæti með 53 stig, fimm stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sæti. Meistaradeildarsæti og bikarmeistaratitill í boði Leicester er aftur á móti í góðum málum í 3. sæti, með 62 stig, eftir heimasigra gegn Crystal Palace og WBA í síðustu tveimur leikjum. Leicester á hins vegar eftir erfiða leiki og mætir til að mynda Mancheester United, Chelsea og svo Tottenham í síðustu þremur umferðum deildarinnar. Enn er því hætta á að Leicester missi Meistaradeildarsæti úr höndunum á lokasprettinum eins og í fyrra, á fyrsta heila tímabilinu undir stjórn Rodgers. Rodgers á sömuleiðis möguleika á að fagna titli með Leicester í vor en liðið er komið í úrslitaleik enska bikarsins og mætir þar Chelsea 15. maí. „Tottenham er frábært félag, eitt af þeim stóru í landinu, risastórt félag. En minn fókus er algjörlega hérna,“ sagði Rodgers þegar hann var spurður út í Tottenham í síðustu viku, og hrósaði allri aðstöðu hjá Leicester. „Ég er með frábært samband við leikmennina og stjórnina og við erum með okkar áætlanir um þróunina til framtíðar,“ sagði Rodgers. Veðbankar telja Erik ten Hag, stjóra Ajax í Hollandi, líklegastan til að taka við Tottenham en Rodgers er víða talinn næstlíklegastur. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Þetta fullyrðir Sky Sports í dag. Rodgers er einn þeirra sem helst hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá Tottenham, eftir að José Mourinho var rekinn, og sá orðrómur varð háværari þegar Julian Nagelsmann var kynntur sem nýr stjóri Bayern München í gærmorgun. Tottenham ku hafa reynt að fá Nagelsmann en án árangurs. Hinn ungi Ryan Mason stýrir Tottenham út leiktíðina og þarf örugglega að vinna alla fimm leikina sem eftir eru til að eiga möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Tottenham er sem stendur í 7. sæti með 53 stig, fimm stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sæti. Meistaradeildarsæti og bikarmeistaratitill í boði Leicester er aftur á móti í góðum málum í 3. sæti, með 62 stig, eftir heimasigra gegn Crystal Palace og WBA í síðustu tveimur leikjum. Leicester á hins vegar eftir erfiða leiki og mætir til að mynda Mancheester United, Chelsea og svo Tottenham í síðustu þremur umferðum deildarinnar. Enn er því hætta á að Leicester missi Meistaradeildarsæti úr höndunum á lokasprettinum eins og í fyrra, á fyrsta heila tímabilinu undir stjórn Rodgers. Rodgers á sömuleiðis möguleika á að fagna titli með Leicester í vor en liðið er komið í úrslitaleik enska bikarsins og mætir þar Chelsea 15. maí. „Tottenham er frábært félag, eitt af þeim stóru í landinu, risastórt félag. En minn fókus er algjörlega hérna,“ sagði Rodgers þegar hann var spurður út í Tottenham í síðustu viku, og hrósaði allri aðstöðu hjá Leicester. „Ég er með frábært samband við leikmennina og stjórnina og við erum með okkar áætlanir um þróunina til framtíðar,“ sagði Rodgers. Veðbankar telja Erik ten Hag, stjóra Ajax í Hollandi, líklegastan til að taka við Tottenham en Rodgers er víða talinn næstlíklegastur.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira