Anníe Mist og barnaskrefin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 08:32 Anníe Mist með Freyju Mist, dóttur sinni, sem hún eignaðist í ágúst. Nú rúmum átta mánuðum síðar er Anníe Mist komin á fullt í baráttunni um sæti á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk. Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Sjá meira