Tólf berjast um átta sæti Snorri Másson skrifar 25. apríl 2021 22:36 Hörðust verður baráttan um annað sæti í kjördæmunum tveimur, þar sem sex sækjast eftir tveimur sætum. Vinstri grænir Samtals verða tólf í framboði í forvali Vinstri grænna í Reykjavík sem verður dagana 16. til 19. maí. Sex bjóða sig fram í annað sætið. Í forvalinu verður kosið í efstu fjögur sætin á framboðslistum Vinstri grænna til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður. Frambjóðendur bjóða sig því fram í tiltekið sæti í kjördæmunum og er síðan úthlutað sæti í öðru hvoru þeirra. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sækjast báðar eftir fyrsta sæti á lista, hvor í sínu kjördæmi. Andrés Skúlason verkefnastjóri, Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR, Kolbeinn Óttarsson Proppé alþingismaður, Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður, og Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður sækjast öll eftir 2. sæti. Aðrir frambjóðendur eru: Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður, bókarýnir og söngkona, í 4. sæti. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í 3.-4. sæti. Guy Conan Stewart, kennari, í 4. sæti. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í 4. sæti. Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Í forvalinu verður kosið í efstu fjögur sætin á framboðslistum Vinstri grænna til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður. Frambjóðendur bjóða sig því fram í tiltekið sæti í kjördæmunum og er síðan úthlutað sæti í öðru hvoru þeirra. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sækjast báðar eftir fyrsta sæti á lista, hvor í sínu kjördæmi. Andrés Skúlason verkefnastjóri, Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR, Kolbeinn Óttarsson Proppé alþingismaður, Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður, og Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður sækjast öll eftir 2. sæti. Aðrir frambjóðendur eru: Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður, bókarýnir og söngkona, í 4. sæti. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í 3.-4. sæti. Guy Conan Stewart, kennari, í 4. sæti. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í 4. sæti.
Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira