Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 14:30 Albert Guðmundsson í baráttunni við Dusan Tadic sem lagði upp fyrra mark Ajax. ANP Sport via Getty Images/ED VAN DE POL Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. Albert byrjaði leikinn á miðsvæði AZ ásamt Teun Koopmeiners og Fredrik Midtsjö. Albert fékk fínt færi í fyrri hálfleiknum er hann slapp í gegnum vörn Ajax en reynsluboltinn Maarten Stekelenburg í marki Ajax sá við honum. Markalaust var í leikhléi en eftir um tuttugu mínútna leik í síðari hálfleik var Davy Klaassen, fyrrum leikmaður Everton, einn á auðum sjó á teig AZ hvaðan hann afgreiddi boltann í netið í kjölfar undirbúnings Dusan Tadic. Stekelenburg sá við Alberti þegar hann slapp inn fyrir vörn Ajax í fyrri hálfleiknum.ANP Sport via Getty Images/MAURICE VAN STEEN Alberti var skipt af velli um sjö mínútum síðar en AZ náði ekki að setja mark sitt á leikinn á lokakaflanum. Klaassen skoraði sitt annað mark er hann innsiglaði 2-0 sigur Ajax í uppbótartíma. Ajax er eftir sigurinn með 76 stig á toppi deildarinnar, tólf stigum á undan PSV Eindhoven í öðru sætinu þegar fjórir leikir eru eftir. PSV getur því tölfræðilega enn unnið titilinn á markatölu, vinni þeir alla sína leiki og Ajax tapi sínum. PSV þarf þó að vinna upp 32 mörk í markatölumun að auki. Ajax getur því gott sem gengið að sínum 35. hollenska meistaratitli sem vísum. AZ er með 61 stig í þriðja sætinu, Evrópusæti, fimm stigum á undan Vitesse Arnhem í fjórða og sjö á undan Feyenoord sem í því fimmta. Vitesse og Feyenoord eigast við innbyrðis síðar í dag. Hollenski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Albert byrjaði leikinn á miðsvæði AZ ásamt Teun Koopmeiners og Fredrik Midtsjö. Albert fékk fínt færi í fyrri hálfleiknum er hann slapp í gegnum vörn Ajax en reynsluboltinn Maarten Stekelenburg í marki Ajax sá við honum. Markalaust var í leikhléi en eftir um tuttugu mínútna leik í síðari hálfleik var Davy Klaassen, fyrrum leikmaður Everton, einn á auðum sjó á teig AZ hvaðan hann afgreiddi boltann í netið í kjölfar undirbúnings Dusan Tadic. Stekelenburg sá við Alberti þegar hann slapp inn fyrir vörn Ajax í fyrri hálfleiknum.ANP Sport via Getty Images/MAURICE VAN STEEN Alberti var skipt af velli um sjö mínútum síðar en AZ náði ekki að setja mark sitt á leikinn á lokakaflanum. Klaassen skoraði sitt annað mark er hann innsiglaði 2-0 sigur Ajax í uppbótartíma. Ajax er eftir sigurinn með 76 stig á toppi deildarinnar, tólf stigum á undan PSV Eindhoven í öðru sætinu þegar fjórir leikir eru eftir. PSV getur því tölfræðilega enn unnið titilinn á markatölu, vinni þeir alla sína leiki og Ajax tapi sínum. PSV þarf þó að vinna upp 32 mörk í markatölumun að auki. Ajax getur því gott sem gengið að sínum 35. hollenska meistaratitli sem vísum. AZ er með 61 stig í þriðja sætinu, Evrópusæti, fimm stigum á undan Vitesse Arnhem í fjórða og sjö á undan Feyenoord sem í því fimmta. Vitesse og Feyenoord eigast við innbyrðis síðar í dag.
Hollenski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira