Pérez: Liðin með „bindandi samning“ og „geta ekki farið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 12:00 Florentino Perez, forseti Real Madrid. Vísir/Getty Florentino Pérez, forseti Real Madrid og forsprakki ofurdeildarinnar, segir félögin tólf sem tóku þátt í stofnun hennar síðustu helgi geti ekki sagt sig frá verkefninu svo glatt. Samningur milli liðanna sé í gildi. Níu liðanna tólf sem að deildinni stóðu hafa yfirgefið verkefnið í vikunni eftir hörð viðbrögð stuðningsmanna. Þar á meðal eru ensku úrvalsdeildarliðin sex, auk Atlético Madrid, AC Milan og Inter Milan. Þau þrjú sem eftir standa eru spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona, auk Juventus frá Ítalíu. Þrátt fyrir að draga sig ekki formlega frá verkefninu sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus, að verkefnið geti tæplega gengið eftir. Pérez hefur staðið fast á sínu varðandi deildina, líkt og kollegi sinn hjá Barcelona; forsetinn Joan Laporta, sem sagði deildina nauðsynlega fyrir fótboltann. Spænsku félögin hafa bæði safnað gríðarlegum skuldum undanfarin ár og COVID-ástandið síðasta árið hefur lítið hjálpað. Pérez sagði í viðtali við spænska miðilinn AS í gær að liðin geti ekki einfaldlega sagt sig frá verkefninu þar sem þau hafi skrifað undir samning. „Ég þarf ekki að útskýra hvað bindandi samningur er, en í raun geta félögin ekki farið,“ „Einhver þeirra, vegna pressu, hafa sagt að þau séu á förum. En þetta verkefni, eða eitthvað mjög líkt því, mun ná fram að ganga og vonandi sem fyrst.“ sagði Pérez. Pérez neitar þá að bandaríski fjárfestingabankinn J.P. Morgan hefði yfirgefið verkefnið, en bankinn tilkynnti um slíkt á föstudag. Staðið hafði til að bankinn myndi leggja til 3,5 milljarða evra til að koma verkefninu af stað. „Þeir hafa tekið sér tíma til að endurmeta stöðuna, rétt eins og liðin tólf. Ef við þurfum að gera breytingar gerum við þær en ofurdeildin er besta verkefni sem okkur hefur dottið í hug,“ „Við munum taka nokkrar vikur til að skoða okkar mál í ljósi reiði ákveðins hóps fólks sem vill ekki tapa forréttindum sínum, og hefur ráðskast með verkefnið.“ sagði Pérez. Ofurdeildin Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram. 23. apríl 2021 09:00 Forseti Real og forsprakki ofurdeildar Evrópu: „Það var eins og við hefðum drepið einhvern“ Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur ekki gefið upp alla von varðandi „ofurdeild Evrópu“ þó níu af 12 liðum hafi dregið þátttöku sína til baka. 22. apríl 2021 14:00 Agnelli viðurkennir ósigur: Ofurdeildin öll Ekkert verður af ofurdeildinni eftir brotthvarf ensku félaganna. Þetta segir Andrea Agnelli, forseti Juventus og einn af forsprökkum ofurdeildarinnar. 21. apríl 2021 09:27 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 „Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. 24. apríl 2021 13:00 90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. 24. apríl 2021 12:31 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Níu liðanna tólf sem að deildinni stóðu hafa yfirgefið verkefnið í vikunni eftir hörð viðbrögð stuðningsmanna. Þar á meðal eru ensku úrvalsdeildarliðin sex, auk Atlético Madrid, AC Milan og Inter Milan. Þau þrjú sem eftir standa eru spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona, auk Juventus frá Ítalíu. Þrátt fyrir að draga sig ekki formlega frá verkefninu sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus, að verkefnið geti tæplega gengið eftir. Pérez hefur staðið fast á sínu varðandi deildina, líkt og kollegi sinn hjá Barcelona; forsetinn Joan Laporta, sem sagði deildina nauðsynlega fyrir fótboltann. Spænsku félögin hafa bæði safnað gríðarlegum skuldum undanfarin ár og COVID-ástandið síðasta árið hefur lítið hjálpað. Pérez sagði í viðtali við spænska miðilinn AS í gær að liðin geti ekki einfaldlega sagt sig frá verkefninu þar sem þau hafi skrifað undir samning. „Ég þarf ekki að útskýra hvað bindandi samningur er, en í raun geta félögin ekki farið,“ „Einhver þeirra, vegna pressu, hafa sagt að þau séu á förum. En þetta verkefni, eða eitthvað mjög líkt því, mun ná fram að ganga og vonandi sem fyrst.“ sagði Pérez. Pérez neitar þá að bandaríski fjárfestingabankinn J.P. Morgan hefði yfirgefið verkefnið, en bankinn tilkynnti um slíkt á föstudag. Staðið hafði til að bankinn myndi leggja til 3,5 milljarða evra til að koma verkefninu af stað. „Þeir hafa tekið sér tíma til að endurmeta stöðuna, rétt eins og liðin tólf. Ef við þurfum að gera breytingar gerum við þær en ofurdeildin er besta verkefni sem okkur hefur dottið í hug,“ „Við munum taka nokkrar vikur til að skoða okkar mál í ljósi reiði ákveðins hóps fólks sem vill ekki tapa forréttindum sínum, og hefur ráðskast með verkefnið.“ sagði Pérez.
Ofurdeildin Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram. 23. apríl 2021 09:00 Forseti Real og forsprakki ofurdeildar Evrópu: „Það var eins og við hefðum drepið einhvern“ Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur ekki gefið upp alla von varðandi „ofurdeild Evrópu“ þó níu af 12 liðum hafi dregið þátttöku sína til baka. 22. apríl 2021 14:00 Agnelli viðurkennir ósigur: Ofurdeildin öll Ekkert verður af ofurdeildinni eftir brotthvarf ensku félaganna. Þetta segir Andrea Agnelli, forseti Juventus og einn af forsprökkum ofurdeildarinnar. 21. apríl 2021 09:27 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 „Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. 24. apríl 2021 13:00 90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. 24. apríl 2021 12:31 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram. 23. apríl 2021 09:00
Forseti Real og forsprakki ofurdeildar Evrópu: „Það var eins og við hefðum drepið einhvern“ Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur ekki gefið upp alla von varðandi „ofurdeild Evrópu“ þó níu af 12 liðum hafi dregið þátttöku sína til baka. 22. apríl 2021 14:00
Agnelli viðurkennir ósigur: Ofurdeildin öll Ekkert verður af ofurdeildinni eftir brotthvarf ensku félaganna. Þetta segir Andrea Agnelli, forseti Juventus og einn af forsprökkum ofurdeildarinnar. 21. apríl 2021 09:27
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10
„Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. 24. apríl 2021 13:00
90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. 24. apríl 2021 12:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann