„Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2021 12:33 Miklar vonir eru bundnar við Kristian Nökkva Hlynsson. getty/Angelo Blankespoor Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki á síðasta ári en hann þykir afar efnilegur. Hann leikur með vara- og unglingaliðum Ajax og hefur einnig æft með aðalliði félagsins. De Boer starfar við þjálfun hjá Ajax og þekkir því vel til Kristians. Í viðtali við ESPN í gær ræddi De Boer um framtíðarleikmenn Ajax og nefndi meðal annars Kristian og líkti honum við einn besta leikmann heims. „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne. Fylgist með honum,“ sagði De Boer um Kristian. Ekki leiðum að líkjast. De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með City og er auk þess lykilmaður í belgíska landsliðinu sem er á toppi styrkleikalista FIFA. Kristian lék einn leik með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla áður en hann fór til Ajax. Hann hefur leikið tíu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hollenski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki á síðasta ári en hann þykir afar efnilegur. Hann leikur með vara- og unglingaliðum Ajax og hefur einnig æft með aðalliði félagsins. De Boer starfar við þjálfun hjá Ajax og þekkir því vel til Kristians. Í viðtali við ESPN í gær ræddi De Boer um framtíðarleikmenn Ajax og nefndi meðal annars Kristian og líkti honum við einn besta leikmann heims. „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne. Fylgist með honum,“ sagði De Boer um Kristian. Ekki leiðum að líkjast. De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með City og er auk þess lykilmaður í belgíska landsliðinu sem er á toppi styrkleikalista FIFA. Kristian lék einn leik með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla áður en hann fór til Ajax. Hann hefur leikið tíu leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Hollenski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti