Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 20:09 NEI! EPA-EFE/Laurence Griffiths Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. Fyrr í vikunni var tilkynnt um tólf liða Ofurdeild sem meðal annars Liverpool átti að taka þátt í en kröftug mótmæli hafa brotist út eftir þessar áætlanir. Í kvöld bárust svo fregnir af því að allar líkur væru á því að deildin yrði lögð niður áður en hún myndi hefjast og því hafa fótboltaáhugamenn um allan heim fagnað. Jordan Henderson skrifaði í kvöld á samfélagsmiðla sína að leikmönnunum hafi aldrei líkað við hugmyndina og þeir hefðu ekki tekið þátt í henni. Það sé sameiginleg skoðun þeirra og að þeir væru algjörlega skuldbindir félaginu og stuðningsmönnum þeirra. Henderson var sagður hafa fundað með fyrirliðum ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en hann hefur fengið mikið hrós fyrir yfirlýsingu sína í kvöld. pic.twitter.com/X2ZFqJ9T4L— Jordan Henderson (@JHenderson) April 20, 2021 Ofurdeildin Tengdar fréttir Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Að molna undan Ofurdeildinni Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. 20. apríl 2021 19:09 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Henderson kallar fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur boðað alla fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund vegna mögulegrar stofnunar ofurdeildar Evrópu. 20. apríl 2021 14:15 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Fyrr í vikunni var tilkynnt um tólf liða Ofurdeild sem meðal annars Liverpool átti að taka þátt í en kröftug mótmæli hafa brotist út eftir þessar áætlanir. Í kvöld bárust svo fregnir af því að allar líkur væru á því að deildin yrði lögð niður áður en hún myndi hefjast og því hafa fótboltaáhugamenn um allan heim fagnað. Jordan Henderson skrifaði í kvöld á samfélagsmiðla sína að leikmönnunum hafi aldrei líkað við hugmyndina og þeir hefðu ekki tekið þátt í henni. Það sé sameiginleg skoðun þeirra og að þeir væru algjörlega skuldbindir félaginu og stuðningsmönnum þeirra. Henderson var sagður hafa fundað með fyrirliðum ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en hann hefur fengið mikið hrós fyrir yfirlýsingu sína í kvöld. pic.twitter.com/X2ZFqJ9T4L— Jordan Henderson (@JHenderson) April 20, 2021
Ofurdeildin Tengdar fréttir Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Að molna undan Ofurdeildinni Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. 20. apríl 2021 19:09 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Henderson kallar fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur boðað alla fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund vegna mögulegrar stofnunar ofurdeildar Evrópu. 20. apríl 2021 14:15 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02
Að molna undan Ofurdeildinni Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. 20. apríl 2021 19:09
Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31
Henderson kallar fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur boðað alla fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund vegna mögulegrar stofnunar ofurdeildar Evrópu. 20. apríl 2021 14:15