Guðmundur valdi engan úr íslensku liði Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2021 17:12 Gunnar Steinn Jónsson í leik á HM í Frakklandi 2017. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján leikmenn til að spila síðustu þrjá leikina í undankeppni EM karla í handbolta. Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira