Klopp fyrir tveimur árum: „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:00 Jürgen Klopp hefur engan áhuga á að mæta Real Madrid í hverju einasta tímabili. epa/Juanjo Martin Í tilefni stofnunnar ofurdeildar Evrópu hafa ummæli Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um slíka deild frá 2019 verið rifjuð upp. Liverpool er með tólf stofnmeðlima ofurdeildarinnar. Þrjú félög eiga eftir að bætast í þann hóp en þau geta ekki fallið úr ofurdeildinni. Fimm félög til viðbótar taka svo þátt í deildinni á hverju tímabili. Ofurdeildin hefur verið lengi í smíðum og fyrir tveimur árum var Klopp spurður um ágæti slíkrar deildar. „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika. Hvernig Meistaradeildin er núna, þá er fótboltinn með frábæra vöru, jafnvel með Evrópudeildina,“ sagði Klopp. „Fyrir mér er Meistaradeildin ofurdeildin þar sem þú spilar ekki alltaf við sömu liðin. Af hverju ættum við að búa til deild þar sem Liverpool og Real Madrid mætast tíu ár í röð. Hver vill sjá það á hverju ári?“ Viðbrögðin við ofurdeildinni hafa verið heldur dræm en forsprakkar hennar hafa verið sakaðir um græðgi og að vera í litlum sem engum tengslum við stuðningsmenn félaganna. Strákarnir hans Klopps mæta Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ofurdeildin Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira
Liverpool er með tólf stofnmeðlima ofurdeildarinnar. Þrjú félög eiga eftir að bætast í þann hóp en þau geta ekki fallið úr ofurdeildinni. Fimm félög til viðbótar taka svo þátt í deildinni á hverju tímabili. Ofurdeildin hefur verið lengi í smíðum og fyrir tveimur árum var Klopp spurður um ágæti slíkrar deildar. „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika. Hvernig Meistaradeildin er núna, þá er fótboltinn með frábæra vöru, jafnvel með Evrópudeildina,“ sagði Klopp. „Fyrir mér er Meistaradeildin ofurdeildin þar sem þú spilar ekki alltaf við sömu liðin. Af hverju ættum við að búa til deild þar sem Liverpool og Real Madrid mætast tíu ár í röð. Hver vill sjá það á hverju ári?“ Viðbrögðin við ofurdeildinni hafa verið heldur dræm en forsprakkar hennar hafa verið sakaðir um græðgi og að vera í litlum sem engum tengslum við stuðningsmenn félaganna. Strákarnir hans Klopps mæta Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Ofurdeildin Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira