Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. apríl 2021 19:00 Bassi Maraj hefur slegið í gegn í þáttunum Æði og gaf einnig á dögunum út sitt fyrsta lag. Ísland í dag Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01