Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2021 15:01 Henrik Pedersen sver af sér allir sakir um kynþáttafordóma. getty/Joachim Sielski Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. Í fréttatilkynningu frá Strømsgodset kemur fram að ákvörðunin um að Pedersen stigi til hliðar hafi verið tekin til að lægja öldurnar í kringum félagið. Pedersen heldur enn fram sakleysi sínu og kveðst ósáttur með hvernig málið hefur þróast. Hann hafi hins vegar samþykkt að hætta vegna allra þeirra sem elska Strømsgodset. Pedersen er sakaður um að hafa látið rasísk og niðrandi ummæli um leikmenn og starfsfólk Strømsgodset falla. TV 2 í Noregi greindi frá því að leikmenn Strømsgodset hefðu fundað og sent bréf til stjórnar félagsins þar sem þeir óskuðu eftir því að Pedersen yrði leystur undan störfum. Pedersen tók við Strømsgodset sumarið 2019. Hann fékk Íslendinganna Ara Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson til félagsins. Mál Pedersens er enn til skoðunar hjá Strømsgodset og félagið hefur leitað aðstoðar utanaðkomandi aðila við rannsóknina. Áður en hann kom til Strømsgodset var hann þjálfari Køge í Danmörku og Eintracht Braunschweig í Þýskalandi. Norski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Strømsgodset kemur fram að ákvörðunin um að Pedersen stigi til hliðar hafi verið tekin til að lægja öldurnar í kringum félagið. Pedersen heldur enn fram sakleysi sínu og kveðst ósáttur með hvernig málið hefur þróast. Hann hafi hins vegar samþykkt að hætta vegna allra þeirra sem elska Strømsgodset. Pedersen er sakaður um að hafa látið rasísk og niðrandi ummæli um leikmenn og starfsfólk Strømsgodset falla. TV 2 í Noregi greindi frá því að leikmenn Strømsgodset hefðu fundað og sent bréf til stjórnar félagsins þar sem þeir óskuðu eftir því að Pedersen yrði leystur undan störfum. Pedersen tók við Strømsgodset sumarið 2019. Hann fékk Íslendinganna Ara Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson til félagsins. Mál Pedersens er enn til skoðunar hjá Strømsgodset og félagið hefur leitað aðstoðar utanaðkomandi aðila við rannsóknina. Áður en hann kom til Strømsgodset var hann þjálfari Køge í Danmörku og Eintracht Braunschweig í Þýskalandi.
Norski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn