Útlit fyrir hjarðónæmi í Bretlandi á mánudag Sylvía Hall skrifar 8. apríl 2021 21:07 Bólusetningar hafa gengið vel í Bretlandi og gera spár ráð fyrir því að hjarðónæmi verði náð á mánudag. Getty Allt bendir til þess að hjarðónæmi við kórónuveirunni náist í Bretlandi á mánudag. Spár gera nú ráð fyrir því að 73,4 prósent Breta verði komnir með mótefni við veirunni, annað hvort vegna fyrra smits eða bólusetningar. Frá þessu er greint á vef Sky News þar sem vísað er í spálíkan University College London. Rúmlega 31 milljón hefur þegar verið bólusett í Bretlandi segja vísindamenn þetta stóran áfanga í baráttunni við veiruna. Á mánudag verður ráðist í frekari tilslakanir, en þá munu flestar verslanir, líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir opna á ný. Þrátt fyrir mögulegt hjarðónæmi hafa vísindamenn þó varað við því að stjórnvöld aflétti takmörkunum of bratt. Meðal þeirra sem hafa varað við slíku er Dr. Catherine Smallwood, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Að hennar mati er ekki útilokað að önnur bylgja gæti skollið á í landinu þrátt fyrir hjarðónæmi þar sem enn væri töluverður fjöldi smita að greinast á hverjum degi. Það eina sem hindraði frekari útbreiðslu þeirra væru þær hörðu samkomutakmarkanir sem hafa verið í gildi undanfarnar viku. „Sá hópur samfélagsins sem hefur verið að halda uppi samfélagssmitinu er að stærstum hluta sá hópur sem hefur ekki enn verið bólusettur,“ er haft eftir Smallwood á vef Guardian. Vísar hún þar til yngra fólks sem á enn eftir að fá bóluefni, en bólusetningum er að mestu lokið hjá eldri aldurshópum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky News þar sem vísað er í spálíkan University College London. Rúmlega 31 milljón hefur þegar verið bólusett í Bretlandi segja vísindamenn þetta stóran áfanga í baráttunni við veiruna. Á mánudag verður ráðist í frekari tilslakanir, en þá munu flestar verslanir, líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir opna á ný. Þrátt fyrir mögulegt hjarðónæmi hafa vísindamenn þó varað við því að stjórnvöld aflétti takmörkunum of bratt. Meðal þeirra sem hafa varað við slíku er Dr. Catherine Smallwood, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Að hennar mati er ekki útilokað að önnur bylgja gæti skollið á í landinu þrátt fyrir hjarðónæmi þar sem enn væri töluverður fjöldi smita að greinast á hverjum degi. Það eina sem hindraði frekari útbreiðslu þeirra væru þær hörðu samkomutakmarkanir sem hafa verið í gildi undanfarnar viku. „Sá hópur samfélagsins sem hefur verið að halda uppi samfélagssmitinu er að stærstum hluta sá hópur sem hefur ekki enn verið bólusettur,“ er haft eftir Smallwood á vef Guardian. Vísar hún þar til yngra fólks sem á enn eftir að fá bóluefni, en bólusetningum er að mestu lokið hjá eldri aldurshópum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira